Það er svo misjafnt hvort einstaklingur þarfnast annars einstaklings eða ekki. Sumir eru sterkir og hafa það bara frábært einsömul, á lausu og allt það. Aðrir þarfnast einhvers, einhvern/einhverja til að eyða flestum tímum með, deila tilfinningum, finna ást og geta gefið alla ást sína. Finna hvernig einhver einstaklingur er stærsti hluti af lífi manns sem maður getur alltaf leitað til.. og öfugt. Ég er einn af þeim sem er í síðari hópnum, þ.e.a.s. ég þarfnast einhvers. Ég er tvítugur, er...