Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gudridurs
gudridurs Notandi frá fornöld 48 stig
Brostu framan í heiminn og hann mun brosa framan í þig…..

Hjálp (sídan mín á huga) (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sídan mín sést ekki?? Sídan mín hérna á Hugi.is Hvad gæti verid ástædan fyrir tessu?? Hjálp<br><br>Kveðja Guðríðu

Ekki hætta ad skrifa um nagranna (1 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hæ allir Ekki hætta ad skrifa hvad er ad gerast i nagronnum, eg er flutt til Danmerkur og tad eru bara engir nagrannar syndir herna og eg er nagrannafikill og vill ekki missa af neinu :) Tad er svo fint ad fa sma um hvern tatt.

þri 25.mars (22 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ætla að rifja upp það helsta úr þættinum í gær. Michelle stendur en þá í þessu eineltis máli í skólanum, strákarnir eru alltaf að stríða henni í leikfimi,pabbi hennar er eitthvað að tala um þetta við hana og þá birtist einhver strákur og segist vera vinur sonar þeirra og heimtaði gistingu. Joe og Lyn voru ekki alveg á því að trúa honum og hann ákvað að fara í göngutúr til að leyfa þeim að hugsa málið, þau hringdu í son sinn og jú jú þetta var vinur hans og ákváðu þau að leyfa honum að vera í...

Löggugellan (2 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hvað er með þessa stelpu sem flutti fyrir neðan Libby og Drew, ég man ekki hvað hún heitir. Þetta er stelpan sem varð til þess að Drew handlegsbrotnaði og getur ekkert unnið. Nú er Darcy að reyna við hana og hann kom við hjá Libby fyrst og hún var með glóðurauga eftir að Drew sló hana óvart með gifsinu og Darcy sagði henni frá því og nú heldur hún að hann lemji hana bara og heldur að það sé heimilisofbeldi í gangi hjá þeim. Darcy reyndi að segja henni að þau væru mjög hamingjusöm og hann...

Síðan mín á hugi.is (1 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Halló ég veit ekki mikið um vefsíðugerð, en þessi síðan mín hérna á huga er það einhver heimasíða sem maður getur haft og aðrir séð? Ef já hvernig virkja ég hana þá svo aðrir geti séð hana. Ef það er ekki hægt hvað er þetta þá sem er síðan mín.

Mótmælum öll saman!!!!!!!!!!!!!! (0 álit)

í Sápur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Allir að fara inn á slóðina sem hulda gaf upp og mótmæla ef þið viljið að nágrannar verði á kristilegum tíma aftur því þetta er fáránlegt maður getur ekkert horft á þá lengur. Vér mótmælum allir.!!!!! Aliir að mótmæla vel.

Jay Leno og aðrir (8 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Núna er búið að sýna seríu nr. 3 af Survivior í USA og því verðum við að fara að passa okkur ef við erum að horfa á Jay leno eða einhverja svoleiðis þætti þá kemur alltaf hver datt út og viðtal við hann, að vísu kemur alltaf viðvörun um þetta, þannig að takið eftir því ef það kemur viðvörun. Ég þoli þetta ekki, mér finnst að það eigi bara ekki að sýna þessa þætti af Jay leno, það er hvort sem er svo mikið sýnt með honum að það sakar ekki að taka nokkra þætti út og geyma þá þangað til...

Sunnudagur 28 okt.???????? (4 álit)

í Sápur fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Getur einhver sagt mér frá þættinum í gær(sunnudaginn) í stórum dráttum, ég er ekki með stöð 2 og komst ekki til að horfa á hann annars staðar.

Óviti eða ?????? (14 álit)

í Kettir fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég fékk mér kettling fyrir 2 vikum, og núna er hann c.a 10 vikna. Það er frábært utan við það að hann er alveg kolbrjálaður, hann bítur allt sem kemur nálægt honum og festir klærnar í öllu, ef ivð erum heima hjá honum þá getur hann ekki verið rólegur, hann er alltaf á varðbergi og stekkur til eins og það sé eitthvað að pirra hann. Er þetta venjulegt hjá ketlingum eða hvað. Ég hef aldrei átt kött þannig ég veit ekkert hvort kettlingar séu bara svona. Gæti þetta verið af því að hann er einn...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok