hvernig getur eitthvað bara orðið til. heimurinn byrjaði ekki bara allt í einu að vera til, eitthvað hlýtur að hafa verið fyrir, fyrir þessa svo kölluðu “spreingingu” ef heimurinn varð aldrei til þá getur hann ekki bara sísvona endað, hann breytir bara um mynd eins og orkan. það er þá rangt að tala um að heimurinn endi ef hann breyti bara um mynd en heimurinn sem við tölum um það er allt það sem við þekkjum sama sem jörðin, tunglið og sólin o.f það endar og þá tölum við um enda veraldar en...