Hún Elísabet Ólafsdóttir, skrifaði bókina Vaknað í Brussel, hún kom í skólann minn og las 3 kafla upp úr þeirri bók, virðist mjög skemmtileg og ég ætla ekki að hika við að lesa hana, Elísabet segir að þetta sé fyrir fólk á aldrinum 14-44 ára (só, þótt ég sé 13 ára!) Bókin er í raun skáldsaga um það sem gerðist fyrir hana þegar hún fór í ferðalag til Brussel. Aðalsögupersónan heitir Lísa (ehh, Elísabet, Lísa!) hún ræður sig sem au pair Hún gætir barna ESB og NATO. En hún er líka...