Nú er ég búin að fletta í gegnum korkinn, það virðast allir bunir að posta sínu..þannig að ég ætla bara að láta mitt flakka líka… :) Ég fékk mér router um daginn, ódýran frá planet og 5porta hub. Allt í lagi með það , netið virkar alveg en ekki dcc send og fileserver. Einhver sagði mér að ég þyrfti að stilla drasl á routernum… Veit ég núna sirka hva það er sem ég þarf að stilla annað hvort er það : Virtual Server Configuration - þar sem ég get sett inn margar stillingar (id á stillingunn...