Í kvöld mun lið okkar Íslendinga etja kappi við lið Frakklands. Von er á hörkuskemmtilegum leik en bæði liðin töpuðu í fyrstu viðureign sinni í European Nations Championship. Fyrri leikir: Ísland [13:17] Tyrkland Frakkland [12:18] Belgía Það er því nauðsynlegt fyrir bæði lið að vinna leik kvöldsins til að eiga möguleika á því að komast upp úr riðlinum. Leikupplýsingar: Ísland: warD, entex, vargur, blibb, lazlo Frakkland: bisou, Dr.Crow, Genocide, ferg, Oligan Tími: kl 19:00 Kort: de_nuke...