Smá texti sem stóð á HFR síðunni… Bikarmeistarinn i fjallabruni 2005, Haukur Jónsson, fór ásamt Bjarka Bjarnasyni til Danmerkur og tók þátt í brunmóti í Rude Skov. Stóðu þeir sig með mikilli prýði, það var Íslendingur sem vann keppnina, hann Helgi Berg en hann hefur verið að gera það gott í bruni undanfarin ár úti í hinum stóra heimi. Nafn félag, tímataka, fyrra ferð, önnur ferð og betri tími 1. Helgi BikerX 37.88 37.71 38.83 37.71 2. Asger Andersen DMK 41.11 40.78 39.38 39.38 3. Haukur...