Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gudjonh
gudjonh Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 36 ára karlmaður
534 stig

Til í bann??? (19 álit)

í Jaðarsport fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Góða kvöldið jaðarsport áhugamenn Ég hef orðið var við að allnokkrir eru búnir að vera að færa sig uppá skaftið hérna inná áhugamálinu og vera með kjaft og leiðindi bara almennt bögg við aðra notendur… Ég ætlaði bara að koma á framfæri að þetta verður ekki liðið hérna inná og ég hika ekki við að setja þá í bann sem ætla að halda þessu áfram… Ég les allt sem þið setjið hérna inná svo ég veit nkl hverjir eru með vandræði og bögg og eru tæpir… sleppið því frekar bara nema ykkur langi í bann…...

Vantar allt til að senda inn! (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Blessuð og sæl öll sömul. Einsog þeir sem stunda þetta áhugamál vita þá hefur þetta ekki verið mesta blómaskeið þess í nokkurn tíma… en núna hefur held ég bara botninum verið náð því ekkert nýtt efni hefur komið inn í nokkra daga og það hefur ekki gert lengi því alltaf hafa einhverjar myndir verið að koma inn og svona… þessvenga ætla ég að byðja alla þá sem eiga flottar myndir í tölvunum hjá sér eða með góða könnun í hausnum eða jafnvel grein um eitthvað skemmtilegt að fara að senda það inn...

"Eiríkur Helgason í sjötta sæti yfir bestu jaðaríþróttamennina" (5 álit)

í Jaðarsport fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Þetta er frétt af MBL.is Eiríkur Helgason í sjötta sæti yfir bestu jaðaríþróttamennina Íþróttadeild sænska dagblaðsins Aftonbladet setur ungan Akureyring, Eirík Helgason, í sjötta sæti á lista yfir tíu bestu jaðaríþróttamennina að mati blaðamannsins Anders Neuman. Eiríkur þykir afar fimur á snjóbretti og segir Neuman að styrktaraðilar innan íþróttarinnar hljóti að fara að koma auga á hann. Í fyrsta sæti er skíðagarpurinn Tanner Hall, Jacob Wester í öðru sæti, sem einnig iðkar skíðaíþrótt og...

Vantar innsent efni! (9 álit)

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það kom að því… Það hefur nefnilega komið á daginn að eftir að /hjol var opnað hefur mjög lítið að ske inná þessu annars frábæra áhugamáli. Og núna er það þannig að engar kannanir, greinar, myndir eða tenglar eru að bíða samþykkis. Er þá ekki málið að taka sér smá tak í prófunum og jólafríinu og vera dugleg(ur) og sendi inn flottar myndir eða tengla á flottar síður eða jafnvel eina grein svona við og við svo þetta áhugamál leggist ekki bara alveg af. Komum nú smá lífi í þetta áhugamál því...

Smá vandamál... (6 álit)

í Bílar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Góðan daginn Þannig er mál með vexti að í gær lenti ég í því leiðindaróhappi að tyggjó festist í farðþegasæti framí og ég og vinur minn eru svona búnir að ná mest öllu úr og þetta er ekkert áberandi neitt mikið en til að ná öllu úr vantar mig einhver góð ráð og datt í hug að einhver hefði gott ráð handa mér…hvað er besta að gera??? þetta er ekki leður btw ef það hjálpar eitthvað… Kv. Gaui

Teygjustökk (16 álit)

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 1 mánuði
þetta er örugglega eitt af því skemmtilegra að gera… væri alveg til í að testa þetta

Extreme ironing (13 álit)

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
þetta er eitthvað sem ég væri mjög til í að testa… fleiri með mér í því eða???

Zorb kúlan (5 álit)

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mig langar að vita hvort einhver hérna hefur testað að fara í Zorb kúluna þegar hún var í ártúnsbrekku?

Extreme sport? (3 álit)

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Lesið það sem stendur á myndinni og segið mér svo að þið séuð ekki sammála þessu

Er þetta áhugamál eitthvað að dala? (0 álit)

í Bílar fyrir 18 árum, 2 mánuðum

Urban Golf (5 álit)

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 2 mánuðum
www.urban-golf.org hvet alla til að tékka á þessu… sumir segja að þetta sé “jaðarsport”… ykkar að dæma… hvað finnst ykkur???

Vantar ráð (12 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Góðan daginn Þannig er mál með vexti að ég hef verið að spá að byrja á kreatíni. Ég hef verið að lyfta í 2 ár núna ánþess að nota einhver efni og svo er ég að vinna við áfyllingar hjá ölgerðinni um helgar og einsog þeir sem hafa prufað það þá getur það tekið verulega á. Og þar sem nú nálgast jólin og ég reikna sterklega með því að vera að vinna öll jólin á fullu þá var ég að spá hvort það væri ekki sniðugt að taka kreatín með þeirri vinnu til að fá sem mest úr henni. Einhverjar...

Á að hjóla í vetur? (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 4 mánuðum

Íslendingar í DK (14 álit)

í Hjól fyrir 19 árum, 1 mánuði
Smá texti sem stóð á HFR síðunni… Bikarmeistarinn i fjallabruni 2005, Haukur Jónsson, fór ásamt Bjarka Bjarnasyni til Danmerkur og tók þátt í brunmóti í Rude Skov. Stóðu þeir sig með mikilli prýði, það var Íslendingur sem vann keppnina, hann Helgi Berg en hann hefur verið að gera það gott í bruni undanfarin ár úti í hinum stóra heimi. Nafn félag, tímataka, fyrra ferð, önnur ferð og betri tími 1. Helgi BikerX 37.88 37.71 38.83 37.71 2. Asger Andersen DMK 41.11 40.78 39.38 39.38 3. Haukur...

kallinn á fleygi ferð (8 álit)

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég á fullu í keppninni sem var uppí kerlngafjöllum í sumar. Ekki spilti veðrið fyrir því það var svona 25° hiti og sól… semsagt ekki slæmt að fara að hjóla…

Á að hjóla mikið í vetur? (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 3 mánuðum

Hvernig jeppa áttu? (0 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 3 mánuðum

DVD diskar (9 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég var að spá með þessa DVD diska… get ég sett margar bíómyndir á þá þannig að ég geti léttilega horft á þær í DVD spilara???

Kennararnir mínir (57 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þar sem ég hef ekkert að gera langaði mig að segja ykkur hinum sem hafið ekkert að gera frá kennurunum mínum. Ég ætla ekki að koma með nein nöfn eða í hvaða skóla ég er í að tiliti við þá. Danska Ég held ég verið nú að byrja á henni. Ég hef alltaf hatað dösnku, sérstaklega kennarana en eftir að ég byrjaði í menntaskóla þá hef ég kynnst því að skemmtilegustu kennararnir sem ég er með eru dönskukennararnir. Þessi kona kemur alltaf hress í tímana og er alltaf til í að hjálpa manni. Hún er líka...

Er nógu góð aðstaða á íslandi til að hjóla??? (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 4 mánuðum

Finnst þér þetta áhugamál vera of mikið um hjól? (0 álit)

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 4 mánuðum

versta óhapp??? (13 álit)

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
blessaðir ég sit hérna í skólanum því ég komst ekki í leikfimi eftir óhapp sem ég lenti í sumar, þegar ég tognaði illa á ökla og marði liðband í hné. ég fór að pæla í því hvort þið sem stundið þetta áhugamál hefðuð lent í einhverju svona óhappi þegar þið eruð að hjóla eða að stunda aðrar jaðarsportíþróttir?

MSN aftur að bila??? (8 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
halló eru fleiri hugarar sem komast ekki á MSN???eða er þetta bara ég og þetta drasl MSN???

Fjallabrun og trikke kynning (0 álit)

í Hjól fyrir 19 árum, 5 mánuðum
þriðjudaginn 9. ágúst klukkan 20:00 verður fundur um síðasta mótið í fjallabruni í sumar. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili HFR í Nauthólsvík. Allir sem hafa áhuga á bruninu eru velkomnir á fundinn. Við verðum röskir með fjallabrunið og fáum að prufa Trikke hlaupahjólin en umboðsaðilar verða með kynningu niðri í Nauthólsvík klukkan 21:00. Veittur verður afsláttur á hjólunum á kynningunni. þetta er copy úr pósti sem ég fékk frá HFR…

Afhverju að eiga flotta bíla? (20 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Blessuð öll sömul ég var að segja frá raumabílnum mínum í vinnunni og þá kom spurning “afhverju að eiga flotta bíla, venjulegir uga alveg” og ég gat ekki komið með nein rök sem skipta einhverju. þá datt mér að spyrja ykkur kæru hugarar “afhverju á maður að eiga flottan bíl” endilega koma með rök fyrir því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok