Sæl verið þið. Við vorum að fá okkur hvolp, sex mánaða tík sem er svört og hvít að lit. Okkur vantar á hana nafn og allt tilheyrandi. Ef einhver hefur gott nafn í huga endilega deila, einnig ef einhver á búr sem vill láta frá sér hafa samband hér á huga.is Vitiði um góða dýrabúð til að versla alla fylgihluti fyrir hund, þá í ódýrari kantinum;) kv GuðnýRut og Davíð!