Ég fylgist nokkuð með vel íslendingaliðinu Stoke City og finnst gengi þeirra hafa verið nokkuð vonbrigði framan af vetri (fyrir utan bikarinn þar sem þeir eru að fara vinna poolarana). Ég held nú samt að það fari að rofa til með tilkomu Ríkharðs Daðasonar ,sem er þó er “hæfileikalaus” sláni ,sem þó með heppni sinni og hæð nær að skora þó nokkuð af mörkum( sem er kannski hæfileiki út af fyrir sig). Svo má náttúrulega bæta við almæltum tíðindum sem eru að Arsenal mun hampa enska titlinum í lok...