Ég fann þessa grein einvhertiman á netinu fyrir löngu. Það má líta á BIOS (Basic Input/Output System) eða grunnstýringarkerfi sem mjög einfalt stýrikerfi sem er á öllum PC-tölvum. Það er brennt inn í minni tölvunnar og því er yfirleitt ekki breytt. Helsta hlutverk BIOS forritsins er að keyra tölvuna upp þegar kveikt er á henni. Þegar örgjörvi fær straum eftir að það hefur verið slökkt á honum, þá byrjar hann alltaf á því að fara á tiltekinn stað í minninu og keyra skipanirnar sem eru þar....