ég hef verið að pæla soldið í foreldrum upp á síðkastið.. stundum eru þau rosa góð og vilja allt gera fyrir mann. og stundum er eins og þau þekkja mann alls ekki. Gott dæmi er að nefna þegar við á heimilinu áttum ekki uppþvottavél og þá var mamma alltaf svo rosa góð að gefa mér pening fyrir að vaska upp, Og tók til í herberginu mínu í staðin (sem ég var aldrei sátt við að hún gerði)eða skutlaði mér eitthvert í bíó eða eitthvað. svo er ég líka með gott dæmi um,þegar pabbi og mamma þóttust...