Það er eins og tölvan hrökkvi tilviljanakennt í eitthvað asnalegt ástand sem lagast þó ef ég restarta henni. Stundum gerist þetta nokkrum mínútum eftir að restarta, stundum líða nokkrir dagar. Þetta lýsir sér þannig að hinir ýmsu hlutir hætta að virka, svo sem flash fælar, windows hljóðfælar, swf fælar, youtube og aðrir myndbútar á netinu, screen saver, allt hljóð í sumum tölvuleikjum, tónlist í sumum tölvuleikjum, svona svo ég taki einhver dæmi. VLC og winamp voru líka til leiðinda en...