Ég er ekki í einum einasta vafa að Bubbi og páfagaukurinn Ómar Ragnarsson eru búnir að gera margt gott varðandi áhuga hnefaleika hér á landi, en margt mætti samt lagast varðandi umfjöllun þerra á þessari skemmtilegu íþrótt, Það sem angrar mig mest er að það virðist eiga að vekja áhuga á útvöldum einstaklingum í hnefaleikum sem þeir einir hafa áhuga á en síðan ekki söguna meir, sennilega er það Bubbi (Bulli) sem ákveður hvað verður sýnt á sýn og hvað ekki, en ég veit til þess að aðrar...