Iceland Express er núna að saka Flugleiði um samkeppnisbrot vegna þess að þeir eru komnir með nánast sömu verð til Danmerkur og London. Þeir halda að þeir megi bara vera ódýrir vegna þess að þeir séu lággjaldaflugfélag. Það skiptir engu. Það eru engar reglur sem segja að lággjaldarflugfélög séu með einhvern einkarétt á því að vera ódýrir. Mér finnst þetta gott hjá Flugleiðum. Iceland Express komu til að stela farþegum frá Flugleiðum en Flugleiðir ætla að ná þeim aftur. Og auðvitað velur...