Halló. Ég var að spá hvort að ég gæti fengið komment frá ykkur hvað ég ætti að gefa kærastanum mínum í jólagjöf. Hann er söngvari og gítarleikari. Langar kannski að gefa honum einhverja sniðuga græju eða einhver rosa flott headphones(sem heyrist ekki í fyrir utan þau) Mér dettur ekkert svona í hug því ég er ekki inní þessum græjuheimi. Ég yrði mjög þakklát að fá einhverjar hugmyndir :) Takk!