Hæ, labradorinn okkar er nú að verða 8 mánaða bráðum og við höfum verið að gefa honum að éta 2 á dag, morguns og kvölds. En hann er með svo mikið prótein-ofnæmi eða eitthvað að hann má helst ekki fá neitt nema Hill´s fóðrið sem hann er á, annars klórar hann sig og bítur til blóðs. Nú er svo komið að hann étur eiginlega ekkert! Hann lítur ekki við matnum á morgnana og étur með tregðu á kvöldin, örugglega bara því að þá er hann orðinn svo svangur. En ég hef líka verið að spá hvort hann sé...