Mér blöskrar við því að sjá allar tyggjóklessurnar, ruslið og veggjakrotið í miðbænum, og þó ekki bara þar heldur úti um alla borgina. Skrýtið afhverju fólk getur ekki bara hent ruslinu í ruslafötur, sömuleiðis tyggjóinu. Nú er verið að leggja lokahönd á að klára að helluleggja nokkur stræti í miðbænum og eftir eina helgi er allt í tyggjóklessum. Það er sérstök hreinsunardeild sem sér um það að týna upp og henda rusli eftir fólk, t.d. sem hefur verið á djamminu um nóttina afþví það getur...