Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gleðilega Páska! (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég vildi bara óska öllum á þessu áhugamáli gleðilegra páska og þökk fyrir samveruna! Og adminum fyrir sín störf og okkur hinum fyrir okkar störf! En í tilefni páskana gaf Blizzard út nýtt map egg hunting! og er hægt að nálgast það á www.blizzard.com þar sem maður leikur kanínu og á að elta aðra kanínu sem er að droppa eggjum! vííí hörku stuð þar á fer :) En Gleðilega páska! kk gosli

WoW (World of Warcraft!) (19 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hvernig verður málum háttað með þann leik ? er góð undirstaða fyrir að spila hann hérna ? endilega segjið hverjir ætla að spila og hverjir ekki!<br><br><b><font color=“#00FF00”> Hvað sagði litli fiskurinn við stóra fiskinn ! svar: fiskibolla !!!!!</font></

Lineage2 MMORPG (20 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Já þannig er mál með vexti að ég var að spila open beta af þessum leik sem er í gangi um þessar mundir, ég fílaði hann frekar vel þetta á víst að vera einhver max spilaður leikur í asíju eða Lineage1 var eithvað súper úber og þetta á að taka við. Leikurinn er þannig bygður að þú getur valið milli Human, Dwarf, orc, elf og darck elf held þetta sé allt þar inní geturu valið svo konu eða kall og stríðsmann eða mage. Ég spilaði leikinn ekkert of lengi en það sem ég spilaði fílaði ég mikið, þetta...

"Framhaldskólanemendur fái frítt í strætó" (10 álit)

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég tel þetta vera allsekki svo galna hugmynd, það er dýrt fyrir menntaskólanema sem hefur litlar sem engar tekjur að vera að borga 220 krónur 2 sinnum á dag til að geta stundað nám og er það heilbrigðara en allir séu að runta um á bílum sem þeir taka lán fyrir og geta svo kanski ekki borgað. “Framhaldskólanemar fái ókeypis í strætó” Hugmynd borgarverkfræðings til að létta á umferð einkabíla Borgarverkfræðingur Björn Ingi Sveinsson varpaði fram þeirri hugmynd 15. september síðastliðinn að...

Laugalækjarskóli Vinningskólinn í ár! (70 álit)

í Skóli fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Já í fyrsta skipti á allri skólagöngu minni get ég verið stolltur afþví að segja að ég komi úr þeim merka skóla er ber það nafn Laugalækjarskóli en það hefur lítið gengið þar á síðustu ár en rétt áður en ég fer úr skóla þessum hefur hann sett nafn sitt á spjöld sögunnar í allmörgum keppnunum. En máli mínu til rökstuðnings ætla ég hér með að fjalla um það sem við höfum verið að gera þetta árið og hvaða Keppnum vér höfum tekið þátt í og komist langt með og vona ég að þið njótið vel! Byrjum á 7...

WoW Umfjöllun um Warriors Class (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Í þessari grein minni ætla ég að hefja smá umfjöllun um Classinn, ef ég má sletta svona, Warrior sem mér finnst einna mest áhugaverður. Tek ég það framm að þetta er þýðing af umfjöluninni á www.Worldofwarcraft.is (vona að þetta url virki)*Frumraun* Þú munnt af öllum líkindum finna haug af stafsetningavillum í þessari grein ef þær fara í þínar fínustu þá mæli ég ekki með að þú lesir þetta og plís ekki vera með einhvern móral um staffsetningu það er orðið ekkert smá þreytt svona er þetta bara...

Saddam náður (2 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum
snemma í morgun var saddam náður og fannst hann í neðanjarðarbyrgi sínu í írak, hann er ekki beinnt vel útlítandi eftir það sem á hefur dunið en hvað munu bandaríkja menn gera við hann ? í dag var þessi frétt á mbl.is í dag njótið vel. L. Paul Bremer, landstjóri Bandaríkjamanna í Írak, sagði á blaðamannafundi í Bagdad rétt í þessu: „Herrar mínir og frúr. Við náðum honum.“ Hann sagði að Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, hafi náðst klukkan hálf níu í gærkvöldi í bænum Adwar um 15 km...

jólagjöf (18 álit)

í Hugi fyrir 21 árum, 1 mánuði
mér finnst að hugi.is ætti að gefa öllum hugurum 100 stig í jólagjöf sem verða inni um jólinn á huga :D eða eithvað svona sætt eins og dl-af einhverju sem er gott lögum eða eithvað sniðugt ! hugi.is verður að gefa það !<br><br><b><font color=“#00FF00”> Hvað sagði litli fiskurinn við stóra fiskinn ! svar: fiskibolla !!!!!</font></

[Wc3TFT]Athugasemdir (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 1 mánuði
sælir kæru hugarar, ég hef tekið eftir hvað þetta áhugamál hefur farið vestnandi á síðustu dögum, þó get ég nu ekki sagt að það sé dautt það er nu stundum eithvað nýtt hérna við og við en ég ætla að koma á framfæri skoðunum mínum um Tft gjörið svo vel. fyrsta lagi vill ég taka framm að ég hef fært mig útí það að mastera human þannig ég tel mig ekki vera sá hæfasti til að dæma önnur race og er þetta bara uppá tilfiningu ekkert sem er staðreynd. Fyrsta lagi eru ud orðnir of sterkir þeir eru...

Skrekkur (24 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 1 mánuði
jæja í dag mánudaginn 24 nóvember komust laugalækur go réttó í úrslit, þar sem ég var í einu atriðinu ætla ég að lýsa þessu með mínum orðum og hvernig þetta var að vera “baksviðs”. Dagurinn byrjar snemma, vakna klukkan 11 fæ mér að borða og geri mig til í að fara niðrí skóla og skapa góðan móral, éeg mæti þar um hálf 12 og allt í fullum gangi þar, nokkrar stelpur í hópnum tóku sig til og bökuðu og var það ljúfeingar kökur sem voru þar á boðstoðnum! En alltí lagi með það svo fer að líða á og...

mæti (3 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 2 mánuðum
það er gaman að þessu :D ég mæti með mic að voppni/ átt ekki möguleika ég er sterkastur í mínum flokki! hvað finnst píplinu !? er þetta k eða srifað í öskunna ?<br><br><b><font color=“#00FF00”> Hvað sagði litli fiskurinn við stóra fiskinn ! svar: fiskibolla !!!!!</font></

Rím (22 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 2 mánuðum
sælir kæru hip hop-arar :D ég hef haft gaman að rími síðan ég var lítill, ég var þá kanski ekki alveg bara mad en svona hús lús mús ! og vesenn :D en svo uppgvötaði ég íslenst hip hop svona eigilega um leið og það kom eða kanski ekki alveg frá skara í rímnastríði meira svona þegar XXX rotturnar komu ! þeir eru búnir að gera góða hluti fyrir hip hop ! og þakka ég þeim svo kvet ég alla til að kíkja á kvikmynd.is og þar í tónlyst og tékka á myndbandinu þeirra við blautt malbik! eitt það allra...

Heilagur kúkur ! (6 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 2 mánuðum
ég er eins og núið ! , alltaf ríkjandi !/ þúrt eins og O blóðflokkur alltaf víkjandi ! :D bara svona gaman að þessu !<br><br><font color=“#770000”> ekki láta mig þurfa að tala um deitið minnar og mömmu þinnar þar sem hún fór í rauðan kjól sem ég keifti í seglagerðinni ægi og allir karkkarnir hópuðust í kringum hana og öskruðu “mamma þarna er kókakóla trukkurinn!!” </font

spurningar (0 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
er kominn meiri hraði í generals ? og er komið eithvað mod ? eða eithvað nýtt síðan hann kom út ?<br><br><font color=“#770000”> ekki láta mig þurfa að tala um deitið minnar og mömmu þinnar þar sem hún fór í rauðan kjól sem ég keifti í seglagerðinni ægi og allir karkkarnir hópuðust í kringum hana og öskruðu “mamma þarna er kókakóla trukkurinn!!” </font

Ghetto (5 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 3 mánuðum
fukk þessum vangavelltum um hvað sé hvað ?/ skiljið þið ekki við erum fukking ghettóar/ af þessum spurningum hef ég fengið nóg/ 104 er og mun alltaf vera the fukking ghettó/ drive bæ á miðri götu/ meðan aðrir eru að sóa sínu lífi í ruslafötu/ löggan í hverfinu rúntar um á lötu/ kellingar á hverju götu horni/ gangwarið byrjar á nóttinni og líkur á morgni/ þetta er ekkert dans á rósum/ eina næringinn sem við fáum er úr niðursuðudósum/ en vellauninn eru góð/ fríð fljóð/ tekur þig í doggí style...

Upplifun (25 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
sælir hugarar, ég leita til ykkar vegna þess að ég er ekki allvitur í þessum málum og held að þið gætuð hjálpað mér :P ég býst ekki við að þið trúið þessu en ég er ekki siðlaust nöt kase eða einhver geðsjúklingur, ef ég pæli í því sjálfur er ég ekki viss hvort ég myndi trúa þessu sjálfur :P. 'I nótt upplifði ég soldið mjöööööög skrýtið :P þetta var eki besta upplifun lífsmíns en án efa ein sú skrýtnasta, ég var búinn að vera í frekar fúlu skapi (soldið ólíkt mér) og fór seinnt að sofa mér...

Dauði (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
frekar vinnsællt ljóðefni :D en kk Við fæðumst og nærumst á brauði það eina sem bíður okkar er dauði hvað verðum um okkur þá ? er eithvað sem við eigum eftir að sjá ? fólk er troðið utanum okkur fjölskyldan er einn svoleiðis flokkur þetta er of stórt orð fyrir eina efnisgrein en við deyjum ein ! gaman að semja ljóð :D gaman gaman ! víbí !<br><br><font color=“#770000”> ekki láta mig þurfa að tala um deitið minnar og mömmu þinnar þar sem hún fór í rauðan kjól sem ég keifti í seglagerðinni ægi...

Burthlaup frá veruleikanum ! (0 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 3 mánuðum
með ósögðum orðum ég hugan deyði mögnuð spenna,hatur og reiði þetta var allt frekar tilgangslaust þar til þetta allt út braust! ég héllt þessu ekki öllu lengur líf mitt var eignin lukku fengur en er grasið grænna hinumeigin við? er þetta rétta leiðin að grið? var þetta það eina rétt? að láta kúlu í láréttu falli inn í haus minn detta ? túlkun er óþörf, snillingar sem eru á þessuáhugamáli þetta er magnað hvernig hægt er að koma þessum “tilfininfum” í ljóðaform :D kk gosli

"Tíska" (29 álit)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ok sælir hugarar, ég hef vellt þessu orði fyrir mér (tíska), og komist að nokkrum niðurstöðum, eingin ein er rétt frekar en hin. Tíska er orðið ofnotað allt er í tísku svo það seljist, orðið tíska merkir það sem meirihlutinn gerir eða hverju hann klæðist t.d Ef allir í skólanum eru í fótbollta þá er það í svona tísku og þeir verja málstaðinn hvað þetta er flott, en nú á dögum eru svoldið margar tískur gangandi fólk klæðir sig eftir smekk ekki eftir hvað fólkið í skólanum segir. Mér finnst...

Einelti (31 álit)

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
sælir hugarar. 'I dag í skólanum urðu til slagsmál, milli vinar minns og kunningja minns, þetta var í næst seinasta tíma þar sem einn strákur kastaði bréfabolta í annan strák sem hefur orðið fyrir barðinu á einelti en þessi sem kastaðu hefur einnig orðið fyrir barðinu á því, en svo fer að sá sem fékk í sig bolltan sem við skulum kalla gunna hann kastaði aftur í átt að öðrum strák sem við skulum kalla Steina og Steini hafði ekki kastað í hann þannig hann tók bolltan og kastaði aftur að gunna...

Pælingar (19 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég hef eytt miklum tíma í að pæla í “efrimáttarvöldum” og það sem ég held að þetta sé allt fyrir ofan skilning okkar, og hvort það mun breytast veit ég ekki. En ég hef pællt í hvernig þetta getur staðist t.d þróunnakenninginn að miklikvellur varð til og svo þegar það slökknaði í plánetunni þá fór líf að myndast og þróaðist það eins og er nú. Þróunnakenningin á við rök að styðjast eins og margt annað, ok miklikvellur varð svo var ekki nóg orka til að halda heiminum í eldi þannig það fór að...

nýja lagið með skyttunum. (1 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 3 mánuðum
k hugarar, þetta lag sem nálgast má á www.hiphop.is undir skráargeymsla og heitir ég ætla aldrei ef ég man rétt :P. þetta er bara tær snilld ! fukkit soddan rokk í þessu en fukk það þetta er hip hop af bestu gerð ! skytturnar eru að koma sterkar inn frá því að kúka á kerfið og í ég ætla… en þeir meiga eiga það að þeir eru að gera sig vel í að tjá sig á ýmsum sviðum svo sem hvað kerfið sukkar hvað tjókkóar sukka og ekki heyrir maður þessar raddir oft hátt á lofti nema í hip hop heiminum og er...

Sorp (2 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
sælir kæru hugarar, ég hef verið að kinna mér alskyns sögu og þróunn í heiminum og tel ég að þetta sé ekki rétta átt að fara. Heimurinn er flókið fyrirbæri og mörg hugtök sem gleymast í huga íbúa jarðarinnar, fólk er að drepa vegna tónlystar, skoðanna og alskonar fáranlegra hugmynda, en hvort þetta sé að fara til helvítis er erfitt að segja, þetta er nálagt því, alstaðar eru glæpir að fara að borga sig, en eins og nostradamus spáði fyrir þá segir í túlkunn hans að mikill leiðtogi eigi eftir...

Vangavelltur um spunaspil. (44 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sælir kæru spunaspilarar: ok ég þekki nokkra stráka sem hafa haft áhuga á spunaspili og allt í gúddí með það, en það sem kemur neikvætt á móti er hvað þetta er eithvað of “nördalegt” fyrir alla og allir að gera grín af þessu sjálfur finnst mér teikningarnar í þessu vera hrein snilld ! og bara ekkert smá flottar, en t.d 70min eithvað að reyna að skjóta á þetta og gera grín þar sem Auddi þvorði valla að verja þetta vegna ágeingi Simma sem er víst of cool fyrir þetta, þetta er áhugavert spil en...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok