Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nýjir Rússajeppar (16 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Eru einhverjir nýjir Rússajeppar á landinu? Og er einhver að flytja þá inn? Hef nefninlega alveg brennandi áhuga á þessum bílum

Feroza '89 (0 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Til sölu, Feroza '89, keyrður 145þús, upptekin heddpakkning og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 690-8109

Duran Duran (6 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hverjir flytja Duran Duran inn?

1.5 -> source (16 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Tók eftir því að nokkrir CS spilarar sem hættu þegar 1.6 kom og eyðilagði CS eru komnir aftur í Source (þ.á.m. ég) Hvað eru margir hér sem slepptu 1.6 alveg og fóru svo í source þegar hann kom?

HL virkar ekki gegn um steam :'( (9 álit)

í Half-Life fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er í smá vandræðum með steam (surprise surprise ;-)) Vesenið lýsir sér þannig að ef ég keyri HL1 eða CS1.6 í gegn um steam að þá restartar vélin sér. Prófaði að update-a video driverana (er með VIA KN400/KN400 32mb skjákort) og eftir það kickar leikurinn mér út á desktopið. Þetta gerist eftir svona 5 til 10 mínútna spilun. Svo virkar HL1 alveg 100% (eða hefur gert það hingað til) ef ég keyri hann ekki gegn um Steam :-/ Eru einhverjir sem hafa lent í þessu og kunna að leysa úr þessu? Er...

Spilast hann á ísl. serverum? (5 álit)

í MMORPG fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ok, ég er búinn að ná því að maður getur downloadað leiknum ókeypis af íslenskum server, en hvernig er það með spilunina? Spilast hann af erlendum serverum?

Spurning með að færa sig yfir í Mastercard? (12 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta má náttúrulega ekki gerast! Ég er ekki ennþá búinn að fá minn reikning. Spurning hvort hann hafi lent upp í Breiðholt? Allavega hefur þetta orðið til þess að ég hef misst alla trú á VISA og er alvarlega að íhuga að flytja mín viðskipti yfir í Mastercard.

Hverjir nota ennþá (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég hef verið að spá í þessu í soldinn tíma… Ég er ennþá alveg gallharður C64 spilari, og er að spá í það hvort það séu einhverjir Hugarar sem nota ennþá (eða bara eiga og halda fast í) gömlu vélarnar sínar. Þá er ég að tala um tölvur frá 80's og early 90's, eins og t.d. C64, Spectrum, Atari, Amiga, NES, SNES, SEGA, Amstrad, Pong ;-) o.s.frv. Endilega tjáið ykkur :-)

Retro-Land (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Snilldar forum um allar helstu retro tölvurnar. [url= http://retropolis.proboards40.com/index.cgi]Retro-Land

Nú gengu feministarnir alltof langt! (50 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þeir sem horfðu á fréttirnar áðan tóku kannski eftir umfjölluninni um dagbækurnar sem Oddi gaf út, en feministagerpin, sem vilja allt banna, fengu þá til að hætta dreifingu á þeim vegna málshátta sem þóttu niðrandi gagnvart kvenfólki. Þeir sem horfðu ekki á fréttirnar geta séð fréttina á ruv.is O.k. Ég skal viðurkenna það að “Þrætugjörn kona er sem sífelldur leki” er ekki beint það uppbyggilegasta, en þetta er málsháttur, þetta orðatiltæki og þar af leiðandi partur af okkar menningu. Það sem...

Compettition pro joystick (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Vissi ekki hvert ég átti að setja þennan kork en fannst þetta besti kosturinn. Er hægt að kaupa þennan joystick hér á klakanum einhversstaðar og hvað kostar hann?

Halo 2 við fyrstu sýn. (35 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum
Fór í gær, keypti gripinn og varð ekki fyrir vonbrigðum við fyrstu sýn, enda varla hægt að verða óánægður með Halo 2 ef maður fílaði fyrri leikinn. Nú er bara að vona að það verði annað “Assault on the control room” ;-) Það sem er gott: Farartækin eru skemmtilegri og það er gaman að fylgjast með þeim hrynja í sundur. Ghost og Banshee eru mun skemmtilegri eftir að afterburnerinn kom. Banshee-inn getur rúllað sér til hliðar og tekið lúppur, en það getur verið mjög hentugt til þess að víkja frá...

Grand Theftendo (GTA 3 tribute) fyrir NES (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum
Grand Theftendo er nokkurskonar GTA 3 klón (eða tribute leikur) fyrir gamla NES. Leikurinn er ennþá á framleiðslustigi, en á víst að innihalda allt sem var GTA 3, nema að hann spilast í 2d top-down view, og hann verður ókeypis. Gæti verið skemmtilegt fyrir ykkur Nintendo áhangendur ;-) http://www.grandtheftendo.com/

Elite fyrir GBA (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
Var að finna Elite fyrir ykkur GBA eigendur. Og hann er meira að segja frekar vel heppnaður :-D Þið getið sótt hann á http://www.geocities.com/quirky_2k1/

Doom 3 (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvenær kemur hann hingað?

Kaillera (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hefur einhver hérna prófað Kaillera?? Fyrir þá sem ekki vita að þá er Kaillera forrit sem opnar möguleikann á online spilun með Emulatorum. Þannig að þú getur t.d. spilað 2 player Mario við vin þinn í Amsterdam ;-) Allavega, hefur einhver Hugari prófað Kaillera og er einhver íslenskur server fyrir hann??

Könnun (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það gleymdist að setja Amiga CDTV inn á könnunina, en það var fyrsta leikjavélin með geisladrifi sem standard búnað. Frekari upplýsingar <a href="http://encyclopedia.thefreedictionary.com/Amiga%20CDTV">HÉR</a

Mercury Topaz '88 (Bilaður) (3 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ætla að fara að losa mig við Mercury Topazinn minn. Býst við því að honum verði fargað, en þar sem það er svo mikið heilt í honum ákvað ég að það væri sniðugt að athuga hvort það væri einhver hér sem gæti notað hann. Það sem er <b>bilað</b> í honum er: Vatnsdæla Bremsudæla í hægra afturhjóli Bakkgír í skiptingu (Virkar en það kemur smá högg í hann ef maður gefur mikið í) Off takkinn í miðstöðinni (Hann virkar alveg, það er bara vesen að fá miðstöðina aftur í gang ;-) Og rafmagn inn í bílinn...

"Góð grein.... (3 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 5 mánuðum
… Þó svo að ég hafi ekki lesið hana." Hvað sér maður þetta oft á huga? Hvernig getur einhverjum fundist grein góð ef hann eyðir ekki tíma í að lesa hana? Er það ekki frekar merki um að greinin hafi verið léleg eða óáhugaverð?

Vantar Commodore 64 stöff (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Vonandi gengur eitthvað að auglýsa hér, en málið er að mig vantar Commodore 64 tölvur og fylgihluti (kassettutæki, stýripinnar o.s.frv.). Þannig ef einhver á, eða veit um einhvern sem á svona græju sem er að rykfalla endilega sendið mér PM.

Ninja Gaiden ritskoðaður (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Skrambinn.. Ninja Gaiden verður ritskoðaður fyrir evrópumarkað, t.d. verður ekki hægt að afhausa vondu kallanna :-( http://www.gamespot.com/news/2004/04/23/news_6094373.html

Ofbeldi í tölvuleikjum (62 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Já, ég man eftir því þegar ég fékk Doom, maður var nýbúinn að leggja C64 vélinni og fer svo allt í einu að höggva fólk í spað með keðjusög. Umtalið sem Wolf3d og Doom fengu var svakalegt, og þá sérstaklega Doom, enda blóðugasti leikur ever á sínum tíma. Ofbeldið í tölvuleikjum hafði verið af mjög svipuðum toga og í Doom í mörg ár (bara búið að þróast yfir í pólígona) þegar GTA 1 og Carmageddon (sem gekk út á það að keyra yfir fólk til að fá stig og tíma) komu út. Það var heldur ekkert lítið...

Metal Gear (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Metal Gear kom fyrst út á MSX 2 Sú vél var frekar stór í Asíu og austur-evrópu, en ekki í okkar “vestræna” heimi

Deus Ex 2 (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvernig er það, er eitthvað að marka þessa útgáfudaga?? Fyrst er það skráð á BT.is að hann hafi átt að koma 6. feb, svo sér maður dagsetningarnar 6. mars í Gametíví og 5. mars hér á Huga.. Á helvítið ekkert að fara að koma?

R-type Final (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hann kemur út 3. feb úti, en veit einhver hvenær hann kemur á klakann??
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok