Ég var að velta fyrir mér hverskonar spilarar stunda hvaða tegundir spila. Þannig að mig langar til að setja upp skriflega könnun fyrir “Spunaspila Hugara”. Spurningin er: Hverskonar spilarar spila hvaða spil? Þá á ég við hvað spila byrjendur, lengra kommnir, ungir, aldnir, power players, rule players, risaeðlurnar? Og svo framvegis. Hvað teljið þið að hennti hvaða spilurum? Hvaða spil spilar enginn heilvita maður? Hverjir spila “Magic the Gathering”? Sem reyndur eldri spilari þá hef ég...