Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

gong
gong Notandi frá fornöld 2.274 stig

Skákmót í Perlunni (3 álit)

í Skák og bridds fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Skákmót er haldið í tilefni alþjóðlegs geðheilbrigðisdags, og fer það fram laugardaginn 11. okt. kl. 14:00 í Perlunni. (alþjóðlegur geðheilbrigðisdagur er 10. október og fer þá fram hátíðardagskrá, sjá vefslóð) en skákin er á laugardeginum. Þetta er í fjórða sinn sem þetta mót er haldið og 40 voru skráðir í fyrra. Forlagið gefur glæsilega bókavinninga og veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sæti, auk þess í barna-, unglinga-, kvennaflokki og +60. Einning happadrættisvinningar, allir eiga...

glæst skákmót (0 álit)

í Skák og bridds fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hraðskákmót í Perlunni sunnudaginn 7. október. Í tilefni alþjóðlegs geðheilbrigðisdags halda Hrókurinn og Skákfélag Vinjar hraðskákmót í Perlunni, sunnudaginn 7. október kl. 16:00. Heilmikil dagskrá verður í Perlunni fyrir mót, tónlist, dans, ræðuhöld og myndlistarsýning og hefst hún kl. 14:00. Þátttaka í mótinu er ókeypis og öllum heimil. Glæsilegir vinningar i boði Forlagsins. Veitt verða verðlaun fyrir: bestan árangur 12 ára og yngri, bestan árangur 13-18 ára, bestan árangur kvenna,...

Að ganga afturábak með Magnúsi Scheving (8 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Kl. eitt á laugardag, 8. okt. Gengið afturábak niður Laugaveg, frá Landsbankanum, L - 77. Magnús Scheving stjórnar og Yesmin Olsen og fleiri hressir einstaklingar tjútta með. Er í tilefni alþjóðlegs geðheilbrigðisdags. Þegar komið er að Ráðhúsinu hefst þar tónlistarveisla. Vox Femin, Mania Locus, Raggi Bjarna og fullt fullt í gangi. Tjúttið með í góða veðrinu. Gong.

Enska deildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
french history bart X og american history X

Enska deildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Eiður Guðjohnsen og Mario Stanic, Chelseakallar. Ekki beint upplitsdjarfir eftir jafnteflið við H.Tel Aviv.

Enska deildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Eitthvað er honum illt í öxlinni, kallinum

Enska deildin (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 4 mánuðum
kynning á nýjum varabúningum Man Utd

Erikson er ekki sammála mér.... (24 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 7 mánuðum
þetta er tekið af mbl.is, svona byrjunin allavega: Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti áðan landsliðshópinn fyrir EM í Portúgal síðar í sumar. Hann átti í nokkrum vanda með vörnina þar sem lykilmenn eru meiddir. Markverðir eru: David James (Man City), Paul Robinson (Tottenham), Ian Walker (Leicester). Varnarmenn: Gary Neville (Man Utd), Phil Neville (Man Utd), Ashley Cole (Arsenal), Wayne Bridge (Chelsea), Sol Campbell (Arsenal), John Terry (Chelsea), Ledley King...

Slúður og slen and sons. (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Slúður og slen takk fyrir og verði þér að góðu. Enska pressan er söm við sig og allskyns slúður er í gangi. Maður trúir nú ekki alveg öllu eins og nýju neti en hinsvegar veit maður að það er innistæða fyrir öðru eins og til dæmis því – virðist vera allavega – að Birmingham þar sem Steve Bruce hefur verið að gera ótrúlega góða hluti miðað við hvað liðið spilaði ömurlega leiðinlegan bolta eftir að hann tók fyrst við, hefur boðið 7 millur í uppáhaldið mitt hann ALAN SMITH. Vitað er að Newcastle...

einn sköllóttur og annar í ófrjósemisaðgerð! (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég sá aðeins einn leik í dag. Fór á pub og sá Tottenham taka á móti grönnum sínum í Arsenal og það endaði auðvitað með bölvuðum látum þar sem Íri og Þjóðverji hrintu hvor öðrum eins og krakkar á leikskóla. Annars byrjaði dagurinn með þeirri hörmung að Portsmouth vann mitt ástkæra Leeds. Sá bara fimm mínútur ruglaðar en úrslitin náttúrulega ekkert annað en hryllingur því við eigum eftir Charlton og svo Chelsea á útivelli og svo eitthvert sterkt lið en ég man bara ekki akkúrat nú hvaða lið það...

Rivaldo i Premierleage - "fyrir Guðna B" (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Peter Harrison, umbinn hans Rivaldo´s segir hann vera við það að skrifa undir hjá Bolton. Sam Allardyce hefur nú landað “eldri” hetjum áður, eins og Ivan Campo og Youri Djorkaeff og gert góð kaup í, ja, við skulum segja Jay-Jay Okocha en Rivaldo er nú jafnvel frægari en Guðni Bergs – ha! Kallinn, sem verður 32 ára á mánudag, bara ári eldri en landi hans og félagi Roberto Carlos sem varð 31 fyrir 12 dögum og er sennilega líka á leið til Englands, dvelur nú á hóteli í Manchester og heldur á...

Mourinho, Chelsea og Liverpool (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nú eru miklar spekúlasjónir um að José Mourinho hjá Portó sé á leið til Chelsea. Sá þetta á gras.is í gær og í fréttablaðinu í morgun þannig að þetta hefur greinilega verið á alheimsvefum í gær. Langt síðan þó að hann var linkaður til Englands og þá helst til Liverpool. Maðurinn hefur nú nýlega lýst því yfir að hann væri alveg til í að fara til Englands þannig að þetta er borðleggjandi dæmi enda topptýpa og toppþjálfari sem hefur verið að gera ótrúlega góða hluti með Portó. Liverpool ætlar...

Wes og vörnin (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sumir þjálfarar hafa dulítið verið að skipta sér af því hverjir eigi að spila með landsliðum og verða stundum dulítið brjálæðir ef þeirra menn spila meira en einn hálfleik í vináttulandsleikjum o.s.fr. Nú um daginn hóf sör nokkur að nafni Alex Ferguson upp raust sína og sagði að honum fyndist það vanhugsað að taka Wes Brown með til Portúgals í sumar, ekki vegna þess að hann væri svo lélegur, heldur vegna þess að hann þyrfti tíma til að jafna sig almennilega á þeim meiðslum sem hafa herjað á...

...ég lýg engu um það því svona líður mér... (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Vegna fréttana um sjúkralegu Diego Armando Maradona langar mig að þýða greinarkorn þar sem varnarjaxlinn knái og fótboltafélagi Audda á popptíví, Mario Melchiot, tjáir sig í dálki sem heitir Heroes´heroes, eða “hetjur hetjanna”og er í sportblaði hins yndislega “The Sunday Times” sem flestir hér virðast dýrka og dá!! Og nú máttu geta þrisvar hver er hetjan hans og ef þú getur það ekki þá ertu úr leik! Right, það er hann Diego litli og þybbni sem á í vímefnavanda og liggur nú milli heims og...

mig skortir lýsingarorð..... (15 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mig skortir lýsingarorð…………….. til að nota um Henry, sagði Wenger eftir leikinn áðan, þar sem Arsenal marði sigur á Leeds, 5-0. Þetta var alveg ótrúlegt helvíti því að þó Leeds væri með boltann 65% í fyrri hálfleik og börðust eins og ljón þá var samt 3-0 í hálfleik. Það verður nú ekki sagt um Leedsvörnina að hún sé sterk, búin að fá á sig einhver 70 mörk í vetur. Nú voru Caldwell og Duberry aftast með Matteo og Radebe fyrir framan sig og Kelly og Hart sem bakverði. Síðast voru Radebe og...

uppbygging meistaraliðs, klúður og kátína..... (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Arsene Wenger hefur verið sniðugur að bæta hægt og rólega í hópinn undanfarin ár og byggja upp þetta svaka lið sem Arsenal er í dag. Hann hefur átt sín skrykkjóttu tímabil þar sem allt fer úr böndunum á ákveðnum kafla tímabilsins (eins og til dæmis í síðustu leikjunum) en það er öllum ljóst að liðið sem hann hefur í dag er hreint frábært. Wenger hefur þó tekið sinn tíma í að ala upp strákana sína því þeir hafa alltof oft fengið rauðu spjöldin og eyðilagt fyrir sér en þetta tímabil er ekki...

tvö súperlið, Leeds og Arsenal, jebb (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hinn stórkostlegi árangur hetjanna í Leeds United kallar á greinaskrif hið snarasta. Liðið bara komið í bullandi samkeppni við stórlið eins og Blackburn, Portsmouth og Manchester City um að falla ekki. Segi það því ég held að Wolves og Leicester fari niður. Jamm, glæsilegt að taka Blackburn á útivelli 2-1 en Blackburn, liðinu sem hefur verið ofarlega að undanförnu gengur allt í óhag þessa leíktíðina. Annars ætlar Arsenal ekkert að gefa eftir, ég hélt reyndar að þeir ætluðu að koksa á þessu...

þjálfaraskipti og þjálfaraskipti og þjálfarask... (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það hafa verið hrikalegar pælingar í ensku blöðunum að undanförnu vegna Sven Göran og viðtala hans við Chelsea toppana. Eina vikuna voru allar sportsíður með fyrirsagnir eins og: “Sven farinn til Chelsea” en svo skrifaði kallinn bara undir áframhaldandi samning til 2008. Þó halda margir því fram að hann hætti nú samt eftir EM í sumar, allavega ef liðið nær ekkert spes árangri. Allavega gæti vörnin orðið hausverkur því ýmislegt bendir til að Sol Campbell þurfi í aðgerð eftir leiktíðina því...

hverjir eru bestir - ahemmmmmmmmmmmm (26 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
“Enska knattspyrnuliðið Arsenal getur um helgina jafnað met sem er í eigu Leeds og Liverpool, en liðin töpuðu ekki leik í 29 leikjum í röð og þarf Arsenal að halda sínu striki gegn Bolton til þess að jafna metið. Leeds náði þessum árangri 1973-1974 en Liverpool 1987-1988. Fredrik Ljungberg og Dennis Bergkamp eru klárir í slaginn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla en leikurinn fer fram á Highbury heimavelli Arsenal”. Þetta var ég að lesa á mbl.is en nota bene, þetta er met sem sett er í...

enskir stjórar og óskarar (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kynslóðaskipti hjá framkvæmdastjórum? Nokkrir komnir á aldur, aðrir ungir en eru einhverjir enskir? Maður bara spyr. Nokkrir hafa verið að ná árangri, allavega þokkalegum og eru mjög virtir í bransanum. Má nefna Sam Allardyce hjá Bolton og Steve McClaren hjá Middlesbrough. Þessir kallar eru eitthvað að nálgast fimmtugt, held ég, en málið er að þeir eru ekkert enskir. McClaren er skoskur og ég held bara Allardyce líka, hann er allavega ekki Englendingur. Svo eru það “ungir” kallar eins og...

átta - einn - einn og óhagstæðar reglur (23 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Spurning hvort góðir enskir varnarmenn séu að verða eins og geirfuglinn okkar. Ekki bara erfitt að ná í heldur bara ómögulegt. Ensku liðin taka þátt í Evrópukeppni meistaraliða og vandamálin eru augljós. Arsenal tók þetta örugglega í kvöld en fyrir tveim vikum settu þeir þrjú, sem var fínt hjá þeim enda með topp menn frammi en þeir fengu á sig tvö og sýndu að þeir eiga erfitt með að díla við vel skipulagða framlínumenn. Að vísu hafa Arsenal fengið á sig afar fá mörk í deildinni (17 eða 18)...

vörn og varnarvörn (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sven Göran Erikson lét hafa eftir sér fyrir um mánuði að það væri eiginlega bara um tvo að velja í staðinn fyrir Rio Ferdinand í vörn landsliðsins í sumar. Það væru Woodgate og John Terry. Þetta var fyrir leikinn gegn Portúgal og þar datt nú reyndar Ledley King óvart inn í hópinn og svo beint inn í liðið og stóð sig manna best. Eftir leikinn sagði Erikson að King hefði heldur betur minnt á sig og væri kandídat þarna í vörninni. Nokkuð ljóst er að Sol Campbell verður þarna og það er að verða...

gult og rautt og grís og óheppni... (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jæja, hvernig væri það að þið enskufanar færuð að skrifa aðeins inn á þetta áhugamál svo það fái nú að lifa þokkalegu lífi. Manni þykir nú lítið um að vera hér á bæ en þó eru alltaf nokkrir inni og margir sem tjá sig um greinar þannig að einhverjir ættu að geta sagt sína skoðun um boltann – ha? Annars sá ég boltann í kvöld, má segja með öðru auganu, því miður. Náði ekki að planta mér alveg yfir sjónvarpinu en þetta leit nú ekki illa út hjá United svona í byrjun og bara bang, mark alltíeinu....

Hans hátign; þrítuga fitubolla (11 álit)

í Box fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jú, hann vann seinasta bardagann. Á stigum. Manuel Calvo sem gæti örugglega trítlað um göturnar í heimabæ sínum á Spáni án þess að nokkur tæki eftir honum. En þar áður tapaði hann. Gæinn sem hoppaði og skoppaði, teygði sig og reygði eins og naðra. Setti upp brosið sem vísaði bara á gott fyrir hann – vont fyrir hinn. Gaf tuttugu högg fyrir hvert sem hann fékk á sig. Þessi snilli sem gat verið svo brútal í hlébarðabuxunum sínum. Þangað til hann mætti Marco Antonio Barrera í Las Vegas þann 7....

algjört met!!! (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Jamm, um helgina þarsíðustu, eða laugardaginn 7. feb. voru sett nokkur met í enska bolta. Svona persónuleg met hist og her en gaman samt. T.d. setti gamli Leedsari og núverandi Newcastlemaður, hann Gary Speed eitt með sínum fjögurhundraðasta leik í úrvalsdeildinni á móti Leicester, þ.e. frá því að “Premiership” fór af stað. Hann virðist ætla að halda áfram endalaust og sannar það hvert einasta ár að það er gott að hafa svona reynslubolta innanborðs. Félagi hans sem hefur þegið eina og eina...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok