Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

god666
god666 Notandi frá fornöld 24 stig

GF eða Raedeon ? (8 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvoru Kortinu mælir fólk með fyrir Ágæta vél sem notast við leikja notkun. 1. MSI G4 Ti4200-TD8X, 128MB DDR, 250MHz C, 500MHz M, TV-út, T, P, X8 á 19.900 Eða 2. Radeon9100 128MB á 13.900 ??

Net vandamál (0 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Þannig er það nú að ég var með eina gamla tölvu upp setta með Rh7,3 eins og tölvuna sem vandarmálið á yfir en. Ég ætlaði að reyna að setja upp router á henni (s.s. gömlu) og disconnectaði þá tölvuna mína og prufaði að tengjast frá gömlu en það virkaði ekki svo ég tengdi tölvuna mína aftur en þegar ég ætlaði að tengjast netiun aftur gat ég það ekki eða náði ekki að pinga neitt utan local nets. Ég athugaði allar snúrur og öll þau vandarmál sem mér datt í hug, en alldrei virkaði netið. Veit...

Óskast eftir SKjákorti (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég þarf nauðsynlega skjákort fyrir einn server hérna hjá mér. Það þarf/á ekki að vera í neinum gæðum bara að það sé svona frekar normal kort og gangi ágætlega. Endilega svarið hér á Korknum eða sendið mér e-mail í gudjonolafur at hotmail.com

Xvid á linux ? (5 álit)

í Linux fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ég var að fá nokkrar bíómyndir á VCD og þær þurfa Xvid code. Veit einhver hvort það sé til xvid kóði fyrir linux eða hvort það sé hægt eða ekki hægt að redda þessu einhvern veginn ?

Tölvu kassar/turnar (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Var að spá hvort einhver hérna vissi um einhverja síðu sem er með myndir eða eitthvað af Tölvu kössum helst svona heima tilbúnum. kv. god

FLuxbox. Hjálp ? (6 álit)

í Linux fyrir 22 árum
Veit ekki kannski hefði ég ekki átt að setja þessa grein hér en hver veit kannski er einhver hérna úti sem getur hjálpað mér. En jæja þetta er sambandið við Fluxbox-ið sem ég var að setja upp fyrri nokkrum dögum. Langar mjög að geta sett upp nokkurskonar “panel” eða svona stiku með CPU MEM DISK NET stats og fl. Ef einhver hérna kannast við þetta geriðði það og hjálpið mér eða þá komið mér á sporið. ( og þeir sem fatta ekki sp. mína þá er ég að tala um eitthvað álíka og er hægra megin á...

Bráðvantar einn HD af minni gerðinni (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Bráðvantar einn HD af minni gerðinni. Var að spá í einn svona einhvern undir 10 GB-unum. Ef þú átt einn svoleiðis máttu endilega skilja eftir grein að msg-a mig á IRC <GoD-JoHn

Linux Router (9 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er með smá vandamál, eða kalla það frekar óvissu ! Ég er með hérna tölvu sem keyrir RH7,3 (kernel 2.4.x) og núna vantar mér að geta sett upp netið á workstationinn minn sem keyrir líka á linux. Mér var sagt að JR scriptan hérna ætti að duga mér. En hvað þarf ég svo að stilla á hinni tölvunni, þar að segja þegar ég er búinn að configa scriptuna og keyra hana ? Von um smá hjálp áður en ég legg í það. KV.

Tengja tölvu nr. 2 við adslið ? (2 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jæja þannig er málið ég er með hérna tölvuna mína running á linux og tengda við adslið mitt, en núna þarf ég að ná að tengja hina tölvuna á heimilinu við netið. Ég er hérna með höbb og snúrurnar í þetta allt, málið er bara að ég er ekki allveg viss hvað ég á að stilla til að shear adslinu þannig að ég nái að tengjast á hinni. Einhver sem getur bennt mér á hvað ég á að stilla hérna aukalega í linuxnum mínum (btw ég keyri á RH 7.3) Takk G.

Hvaða gerð af Linux mæla menn með ? (2 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég spyr, þótt ég geti ýmindað mér að þessir sem eru duglegir við að svara (sem mér finnst frá bært sem svona nýr í þessu öllu) sé oft búnir að heyra. En ég sem hef litla sem einga reynslu á linux, jú hef verið eitthvað að fikta við RedHat en ekkert að miklu viti. Með hverju mælið þið með fyrir mig og hversvegna það ? Takk, god-

Vantar Vél í ágætu ásigkomnulagi til Server nota! (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér vanntar ágæta Vél til server nota (samt eingra svaka server bara svona aðallega til að halda uppi tengingunni minni og stýra portum) Hún þarf að vera á bilinu 200 - 400 mhz eingan stóran harðan diks max 4 gb og bara í keiranlegu ásigkomnulagi :) Ef einhver er með einhverja vél á þessu stigi undir eða yfir þá endilega skrifðiðði post svo ég geti þá síðan haft sambandi við þig ! :)

Linux (RedHat) og WindowsXP á sömu vélinni ? (2 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hey er nokkur hérna sem getur frætt mig um ákveðna hluti? Ég hafði hugsað mér að prufa eitthvað nýtt stýrikverfi (Hafði sterklega í huga RedHat) en ég er ekki allveg tilbúinn til að segja upp WindowsXP,inu mínu og mér var sagt að það væri möguleiki að vera með bæði sett upp á velina mín ? Stenst þetta ? og væri möguleiki að ég WindowsXP notandi (núna) gæti sett upp Linux sem aðal kerfi en samt haft LogIn á WindowsXP,ið mitt ? og er þetta eitthvað svaka erfitt fyrir mig sem hef ekki mikla...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok