thortho. Það vil ég þér segja að hver einasti maður er þiggur laun fyrir fulla vinnu, með hundrað þúsund krónur í mánaðarlaun, þarf að leigja eða borga af lánum í eignarhúsnæði, er fátækur á Íslandi í dag, hvort sem mönnum líkar betur eða ver, vegna ofurskattlagningar, þar sem 38,54 prósent tekjuskattur er forsmekkur að 24,5 virðisaukaskatti á vöru og þjónustu og 18 prósent matarskatti, en þá á eftir að inna af hendi þjónustugjöld í heilbrigðiskerfið sem einnig eru skattar að mínu áliti....