Þetta er semsagt trommusettið mitt, Premier ARtist Series Birch model, purple sparkle, keypt á 80.000 krónur í sumar. Upprunalegt verð er 140.000 en það var eitthvað tilboð á því uppí Hljóðfærahúsi. Diskarnir eru Zildjian Rock hi-hat, 14“, Zildjian Rock Crash 16”, Sabian Solid Crash 18“, Zildjian Rock ride 20” og 16" Wuhan china trash sem sést ekki. Skinnin eru Remo Everplay(nema rauða ásláttarbassatromman og rauða pákan, sem eru með Evans G3 coated) Þetta sett er litla stoltið mitt og það...