Ég hef verið að velta fyrir mér hvaða vítamín líkamann sé farið að skorta þegar maður er þvílíkt og annað eins þreyttur allan daginn, það er eins og að vera í einhverju móki bara. Ég er að spyrja ykkur, því ég hef aldrei lent í öðru eins. Yfirleitt er ég hress og kát og til í slaginn um leið og ég vakna, nú get ég ómögulega komið mér á lappir, er hálf annarlegu ástandi allan daginn og þreytt og leið þegar ég kem heim. What can I do?