Ég er með gamla HP Omnibook XE3 fartölvu. Rafhlaðan er orðin mjög léleg. Tölvan er stillt þannig að þegar rafhlaðan er komin í low þá fer tölvan í hibernate. Vandamálið er að rafhlaðan endist ekki nema í nokkrar sekúndur, og þegar tölvan var færð á milli innstunga fyrir nokkrum dögum kláraðisth hleðslan og tölvan reyndi að fara í hibernate. Nú er staðan þannig að ekki er hægt að ná henni úr hibernate, er búinn að prófa að taka hana úr sambandi og taka rafhlöðuna úr. Alveg sama hvað gert er,...