Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Kötturinn í fýlu

í Kettir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
þú ert náttúrulega að brjóta beisik kattaréttindi með að fá þér annað gæludýr, allir kettir eiga rétt á því að vera number one ;)

Re: Góð hárgreiðslustofa, fyrir stráka

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
a little bit off topic…

Re: Góð hárgreiðslustofa, fyrir stráka

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
æi kallinn minn er svo óframbærilegur, hann er svo feiminn, það telst til viðburða ef fólk sér í tennurnar á honum í vinnunni. Hann pantar ekki einu sinni pizzu… getur orðið pínu leiðigjarnt, eins og t.d. þegar við vorum að kaupa okkur íbúð, þá horfðu alltaf allir bankakallarnir og fasteignasalarnir fyrir á hann og reyndu að tala við hann, eins og kallinn ætti bara að sjá um þetta og konan að þegja, en þeir voru svo sem ekki lengi að átta sig að I'm in charge ;);)

Re: Jack Bauer

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
lol :D

Re: Góð hárgreiðslustofa, fyrir stráka

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei raunar alls ekki, hef búið stóran hluta lífs míns austur á fjörðum, en ég myndi taka fram ef ég byggi á krummaskuði þar sem 1% íslendinga búa en þar sem ég bý í borginni sem 50% íslendinga búa þá tel ég þess ekki þörf.

Re: Góð hárgreiðslustofa, fyrir stráka

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ef maður segir það ekki, gerir fólk þá ekki ráð fyrir að það sé RVK sem það er í þessu tilviki…

Re: Hvernig get ég sofnað?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
það var alltaf sungið dvel ég í draumahöll fyrir mig þegar ég var krakki, reyni stundum að fá kallinn í að syngja fyrir mig en vandamálið er að hann er alveg ferlega falskur… :P

Re: HAHAHA *satan* HAHA

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég er viss um að það var ekki tilviljun að hún heitir Lilith, ábyggilega þrælútpælt hjá höfundum þáttanna

Re: strætó

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
neinei, var samt bara pirraður og sagði: “hvað ertu að gera með höndina þarna” “meiri aularnir þessir unglingar” svo eitthvað svona raul sem ég heyrði ekki. og mér finnst ég megi alveg vera fúl yfir því.

Re: Hvernig get ég sofnað?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
dúlla :) ég náði að sofna um sex leytið í morgun, svo klukkan hálf níu hringdi einhver í vitlaust númer og vakti mig og ég hef ekki getað sofnað aftur, er að pæla í að halda mér bara vakandi…

Re: Hvaða nammi sjáið þið mest eftir?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
rangt, þeir hættu framleiðslu af því fyrirtækið sem framleiddi secret ingredientið hætti að framleiða það, þeir reyndu önnur efni en það kom ekki sama bragðið.

Re: strætó

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
brutu hana næstum, ég var með hana í fatla í langan tíma eftir á, fannst það algjör óþarfi hvort sem hann var að reyna að klippa af mér hendina eða ekki

Re: HAHAHA *satan* HAHA

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
nákvæmlega sem ég var að segja :)

Re: Bensín

í Deiglan fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er ósammála öllum aflagningum á bensíngjaldi, ég las það einhversstaðar, on a reliable source að við ættum eftir eldsneyti til 60 ára í viðbót með svipaðri neyslu og nú. Þessi sífellda hækkun leiðir kannski til að fólk hugsi um aðra möguleika í stöðunni.

Re: HAHAHA *satan* HAHA

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
gaia er nú ekkert djöflanafn, það er jörðin…

Re: Stafsetningavilla?

í Formúla 1 fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég er sammála. Það þyrfti að breyta þessu annaðhvort í Almennt um Formula 1 eða Almennt um Formúlu 1

Re: strætó

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég þoli hinsvegar ekki fólk sem lætur eins og þetta nýja kerfi sé endirinn á heiminum, ég man ekki betur en strætóbílstjórar hafi verið leiðinlegir, ókurteisir, of seinir, brunað framhjá manni á stoppustöð, ekki stoppað á stoppustöð þrátt fyrir dingl, reynt að klippa af mér hendina með því að loka á hana og snarbremsa þannig að ég flaug aftur í rassgat á strætó. Hrumpf. Já þarna átti víst að fylgja, áður en þetta kerfi kom!

Re: Hvernig get ég sofnað?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
nei, annars, ég trúi ekki á trúða

Re: Hvernig get ég sofnað?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
*hrot*

Re: Hvernig get ég sofnað?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
syngdu smá fyrir mig, plz :P

Re: *SNIFF*

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
en til hvers að venjast því?

Re: Upp á síðkastið

í Sápur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég sá seinast þegar Matt var að fara að segja Ross allt um Dinah, og svo þáttinn í gær. Sagði Matt frá því?

Re: Veik

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
svona lítil bóla… hvít oftast… klæjar í hana…

Re: Kettir+sófi=pissss

í Kettir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég held það heiti Get Off eða eitthvað svoleiðis, það er talað um það að prófa t.d. aftan á sófanum eða einhvers staðar þar sem ekki sést til að vera viss, en á almennt ekki að skemma efni.

Re: spænskar grillaðar lambasneiðar

í Matargerð fyrir 18 árum, 7 mánuðum
mér finnst að það ætti að samþykkja svona greinar sem greinar, ekki eins og matargerð sé að drukkna í greinum… en í öðrum fréttum finnst uppskriftir með víni pirrandi, því ég drekk ekki vín.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok