Mínar kisur eru úti kisur en nota klósettið inni, þeim er illa við að gera þarfir sínar úti. Væri það þá sanngjarnt ef að önnur þeirra mundi tapa ólinni sinni að henni væri bara lógað á staðnum? Nei alls ekki, sérstaklega þar sem þær eru bæði eyrnamerktar og með örmerki… Ég hef nú aldrei heyrt þetta með blindu… þegar maður var krakki úti í sandkassa hefur maður nú ábyggilega haldið á þónokkrum kattakúkum og ennþá sé ég… Hvað þá með hunda? Þeir skíta úti, það eru ekki allir hundaeigendur sem...