Þegar talað er um sameiginlega menningu og tungumál þá er verið að tala um að við eigum sama uppruna, komum af sama fólkinu og töluðum sama tungumál. Hvað kemur það því við að Bjarni Tryggvason sé fæddur á Íslandi? Við erum skilgreind Norðurlandabúar af því við erum skyld, menningarlega séð, ættfræðilega séð og töluðum sama tungumál. Það kemur Skandinavíuskaganum ekkert við. Tala ég hér um að menning okkar sé alls ekki skyld, onei, ekki bulla. Það sem ég reyni að segja er að það má flokka...