Nú er sumarið að koma og það er tíminn sem maður á að njóta lífsins án áhyggja en því miður geta slysin gerst. Allt í einu getur kviknað í hjá þér, þú tapað aleigunni, eða jafnvel lífinu. Því er um að gera að vera reiðubúinn! Það er ég, ég fór á heimasíðu míns tryggingarfélags og pantaði í netverslun þeirra eldvarnarteppi, tvö Purga T, annað fyrir sjónvarpið og hitt fyrir rafmagnstöfluna og þrjá reykskynjara. Sumum finnst þetta kannski verið að ofgera hlutunum í 40 fm íbúð en mér finnst bara...