Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Þjóðverjarnir! (5 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Langaði bara til að blogga hérna. Veit ekki alveg af hverju hins vegar. En vááá. Þessir Þjóðverjar sem eru búnir að vera týndir allan þennan tíma, þetta er hræðilegt :S Samt alger hálfvitaskapur af þeim að hafa farið án leiðsagnar um jökulinn og þar að auki á þeim stað þar sem mestu sprungurnar eru og mesta hættan á því að deyja er :S Vorkenni þeim mjög mikið. Annars er ekki fleira í fréttum að þessu sinni.

Smá kvörtun (5 álit)

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er mjög ósátt með það hvernig nýja þúðingin breytir nöfnum á bæði stöðum og persónum. T.d. Lindabær - Lindigarður, Elíströnd - Elíbakki, Þorgeir - Þorri og fleiri, man það bara ekki alveg. Mér finnst að þetta ætti alls ekki að vera svona. Það eiga að vera sömu staðarnöfn í báðum útgáfum. Eða hvað finnst ykkur?

LR-Henning's kúrinn (12 álit)

í Heilsa fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hefur einhver ykkar verið á LR-kúrnum? Veit um manneskju sem er búin að missa 40 kíló á kúrnum og líður óskaplega vel núna. Þetta er samt aðallega fyrir fólk sem vill grennast og þá sem þurfa að fitna. Ekkert svona fitness-dæmi. Allavegana hérna er linkurinn http://www.olthorol.com/ Og ef þið viljið hafa samband við þessa manneskju sem ég er að tala um þá er e-mailið hennar allax@simnet.is BTW, það er ekki ég sjálf hehe….

Hver er...... (13 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
besti Tattooverarinn að ykkar mati? Ætla að fara að fá mér nr. 2 bráðlega. Fyrsta tattooið gerði hann Sverrir og mér langar rosalega að halda áfram að láta hann bara gera þetta, en langar samt að taka aðra til greina svo endilega segja mér hver þið haldið að sé sá besti?

Myndavél? (11 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Langar rosalega að kaupa mér einhverja góða vél, enda hef ég brennandi áhuga á ljósmyndun. Ég bara veit ekkert hvaða vél ég ætti að kaupa mér, sem er ekki alltof dýr og hentar vel fyrir byrjendur. Átti að fá 1stk í jólagjöf en fékk bara einhverja digital vél á tilboði, sem hentar vel fyrir djamm-myndir og það sem þú ert að taka í partýum og svona, en ekki fyrir pro-myndir. Góð byrjendavél + low price?

Er að safna..... (17 álit)

í Ísfólkið fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mig vantar allt ríki ljóssins og Galdrameistarann. Á 2 af flest öllum Ísfólksbókunum gömlu sem ég ætti að geta skipt út, eða keypt ódýrt, ef enginn á þetta handa mér þá endilega benda mér á stað sem ég gæti keypt þetta allt á einu bretti……er reyndar ekki búin að leita það mikið en veit bara ekkert hvar ég get leitað.

Gay-Pride (7 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég var bara að spá hversu margir sorparar hefðu farið í gönguna og á ballið í gærkveldi. Ég fór á á bæði og var bara að koma heim, get ekkert annað en hvíslað út af hæsi (s.s. hás) og er að DREPAST í fótunum, það var samt alveg þess virði fannst mér, ég skemmti mér aldrei betur en á gay-pride. Ég veit ekki alveg út af hverju, ég er ekkert fyrir konur þannig séð nema full á djamminu (held ég) en mér finnst þetta kvöld alltaf skemmtilegasta kvöld ársins.

Pæling (17 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er bara að pæla í því hvert fólk ætlar um verslunarmannahelgina. Það kostar svo mikið alls staðar inn nálægt bænum að marr er að pæla í því hvort það borgi sig að vera að fara eitthvað? Langar bara að vita hvað öðrum finnst.

Viagra (7 álit)

í Húmor fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Eldri hjón voru inni í herbergi og voru að fara að ríða, en í fyrsta skipti á ævinni náði karlinn honum ekki upp og sama hvað konan hans reyndi þá tókst ekki að ná greyinu upp. Daginn eftir hringi konan í lækni og sagði: Læknir, áttu ekki eitthvað handa kallinum mínum, hann nær ekki risu? Læknirinn: Jú alveg örugglega, komdu bara eftir ca hálftíma og ég verð búinn að taka eitthvað til. Hún fer í apótekið eftir hálftíma og læknirinn lætur hana fá stóra dollu af viagra. Um kvöldið fóru þau svo...

Margit Sandemo (9 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég er svona bara að pæla í því hvort þið hugarar vitið eitthvað um hvort Margit hafi gert eitthvað meira álíka æðislegt og Ísfólkið, Galdrameistarann og Ríki Ljóssins?

Back-pack trip (2 álit)

í Ferðalög fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvað kostar svona passi sem hægt er að kaupa og virkar með lest í nánast hvaða landi sem er í evrópu, held hann kallist eitthvað back-pack.**** veit ekki afganginn, endilega segja mér frá því því mér langar svo að fara í svona með kallinum næsta sumar og vil afla mér eins mikilla upplýsinga og hægt er eins fljótt og hægt er. Væri líka gaman ef einhver gæti sagt mér hvað hann haldi að þetta kosti svona ca, var að pæla í ca 2-4vikur.

my first (0 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég tvísté á grasbakkanum. Vissi ekki hvorn fótinn ég átti að stíga í. Á ég eða á ég ekki? Mér fannst heimurinn standa eða falla á þessari ákvörðun minni. Of stór ákvörðun fyrir svona unga manneskju. (Ekki vera hörð við mig, my first, er bara að prófa mig áfram. Vil samt endileg fá að heyra komment) :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok