Ég fór til Gran Canaria í kringum miðsvetrarfríið og verð að segja að það heillaði mig gjörsamlega ekkert við eyjuna! Maturinn ekki spes á veitingastöðum, ekkert kjöt hægt að fá í matvörubúðum svo að við urðum að borða úti ef við vildum ekki borða pasta í tvær vikur. Búðirnar voru af 4 tegundum: ilmvatns búðir, minjagripabúðir, raftækjaverslanir (með svo agressívum afrgreiðslumönnum að það var nú meira…) og fatabúðir fyrir eldri konur! Það bólaði ekkert á menningu þarna nokkursstaðar og allt...