jæja, þá er sumarið komið! þannig að fyrir þá sem búa fyrir sunnan og þá sem eru ekki á leiðinni út eða út á land, þá þýðir þetta að það sé komið frí þangað til í janúar. En ég get ennþá verið að rida í svona 1/2 til 2 mán til viðbótar. haha! Það er nefninlega hellingssnjór í stafdal, seyðisfirði og uppi á fjarðarheiði. Svo um mitt sumar getur maður farið að rida yfir tjarnir. það er helling af þeim á heiðinni, með góðum aðkomum og öllu. En hvernig er það, verður týndi með ferð í kelló í...