Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nick Warren - Global Underground (1 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Nick er að setja saman næsta GU disk. Hann hefur leitað á náðir aðdáenda sinna til þess að benda á lög sem eru að gera góða hluti. Ef þið eruð með lög í huga - endilega pósta þeim hér og því verður komið áfram á hann. Svona í tilefni umræðu. Hvernig disk ætti hann að setja saman? Progg? Ég segi já ;)

Tveir uppáhalds pródúserarnir mínir. (4 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Mig langar að forvitnast hvernig ykkur finnst tveir af mínum uppáhalds. Þetta eru þeir King Roc og Gaz James. Hvernig eru tónarnir þeirra að leggjast í ykkur? King Roc http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendID=59998290 Gaz James http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendID=311898086

Hvenær hófst þinn þáttur í senu danstónlistar? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum

D. Ramirez á þriggja ára afmæli Flex Music (0 álit)

í Djammið fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Forsalan á D. Ramirez er hafin á Midi.is http://midi.is/tonleikar/1/5064 Nánari upplýsingar um viðburðinn http://www.flex.is

Forsalan er hafin á D. Ramirez (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Forsalan á D. Ramirez er hafin á Midi.is http://midi.is/tonleikar/1/5064 Nánari upplýsingar um viðburðinn http://www.flex.is

D. Ramirez á þriggja ára afmæli Flex Music (8 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
D. Ramirez á þriggja ára afmæli Flex Music

Eric Prydz er að koma til landsins (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 9 mánuðum
http://www.hugi.is/danstonlist/bigboxes.php?box_type=whatson&whatId=6396

Myndirðu mæta á Oliver Huntemann á NASA? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum

Eric Prydz á klakanum (18 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Er ekki stemning fyrir Prydzaranum? Hann er bókaður á gigg hérna 17. maí næstkomandi.

Ertu pródúser! Vantar þig pening? (2 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þeir sem eru að vinna eða leika sér við tónsmíðar eiga að tékka á þessu. Slicethepie - snilldar síða á netinu þar sem fólk getur gefið út sitt eigið efni, nælt sér í umboðsmenn og verið sinn eigin herra - hefur sett af stað keppni þar sem 30.000$ eru í verðlaun. Tvær milljónir! Þú bara tekur þátt í þessari keppni, ekki spurning. http://www.surefunk.com/sureforum/funk-general/3194-slicethepie-com-looking-best-unsigned-dance.html

Teknópartý á NASA (1 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
http://www.hugi.is/danstonlist/bigboxes.php?box_type=whatson&whatId=6340

D. Ramirez á þriggja ára afmæli Flex Music á NASA 19. mars (6 álit)

í Djammið fyrir 16 árum, 10 mánuðum
(PÁSKADJAMMIÐ ER Á MIÐVIKUDAG FYRIR SKÍRDAG MEÐ D. RAMIREZ Á NASA VIÐ AUSTURVÖLL) D. Ramirez er plötusnúður Ministry Of Sound sem spilar breaks, techno, electro tech-house og twisted sexy house music. D. Ramirez er sömuleiðis tónlistarmaður sem framleiðir ruddalegt og dirty electro tech-house. D. Ramirez hefur komið fram undanfarið með mörgum af vinsælustu plötusnúðum heims, meðal annars: Armin Van Buuren, Sander Van Doorn, Axwell, Claude VonStroke, Switch, Green Velvet, Danny Howells, Áme,...

D. Ramirez á þriggja ára afmæli Flex á NASA 19. mars (4 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum
D. Ramirez

D. Ramirez á þriggja ára afmæli Flex Music 19. mars á NASA (8 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum
(PÁSKADJAMMIÐ ER Á MIÐVIKUDAG FYRIR SKÍRDAG MEÐ D. RAMIREZ Á NASA VIÐ AUSTURVÖLL) D. Ramirez er plötusnúður Ministry Of Sound sem spilar breaks, techno, electro tech-house og twisted sexy house music. D. Ramirez er sömuleiðis tónlistarmaður sem framleiðir ruddalegt og dirty electro tech-house. D. Ramirez hefur komið fram undanfarið með mörgum af vinsælustu plötusnúðum heims, meðal annars: Armin Van Buuren, Sander Van Doorn, Axwell, Claude VonStroke, Switch, Green Velvet, Danny Howells, Áme,...

Dave Spoon á NASA 1. febrúar (Agent.is) (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Forsalan á DAVE SPOON er hafin í Levi's, Kringlunni & Smáralind og Galleri 17, Keflavík & Akureyri. Dave Spoon er eitt heitasta nafnið í danstónlistinni í dag og á nokkur lög sem hljóma í íslensku útvarpi. Það ættu flestir að kannast við aðal slagarann hans, “Bad girl, At Night” sem hefur verið að gera allt brjálað um allann heim. Dave Spoon spilar á NASA 1. febrúar og í SJALLANUM 2. febrúar ásamt Ghozt (Flex Music), JayArr (Fyrv. Plugg'd maður), Frigore úr Plugg'd, DJ Joey D & DJ Andra...

Vilt þú fleiri eða færri klúbbakvöld á klakanum? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum

D. Ramirez á NASA 19. mars (3 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þriggja ára afmæli Flex Music í mars.. ætliði að mæta? Skráið ykkur hér ;) http://www.hugi.is/danstonlist/bigboxes.php?box_type=whatson&whatId=6340

D. Ramirez á NASA (0 álit)

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 10 mánuðum
http://www.hugi.is/danstonlist/bigboxes.php?box_type=whatson&whatId=6340

Fariði í rassgat. (7 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Og gleðileg jól ;)

Daft Punk - Alive (9 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Við munum gefa nokkur eintök af þessari plötu í næsta þætti af Flex á laugardagskvöldið .. mæli eindregið með að þú hlustir.. Bætt við 21. desember 2007 - 15:37 Já, þetta er jólagjöf ;)

Áramótapartý Smirnoff og Cult - Himnaríki & Helvíti (13 álit)

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Áramótapartý Smirnoff og Cult á Gauk á Stöng. Smirnoff stendur fyrir svakalegu partý á Gauk á Stöng um áramótin. Þann 31. desember koma fram Sean Danke (Grétar G) ásamt Ghozt á neðri hæð staðarins. Þema kvöldsins er himnaríki og helvíti og verður neðri hæð staðarins breytt í helvíti þar sem Sean Danke og Ghozt munu sjá um tóna helvítis á meðan Kiddi Bigfoot sér um himnaríkið á efri hæðinni. Smirnoff og Cult kynna: HEAVEN and HELL á Gauknum, gamlárskvöld. Englar og púkar fá djöfulegan...

Áramótapartý Smirnoff og Cult - Himnaríki & Helvíti (25 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Áramótapartý Smirnoff og Cult á Gauk á Stöng. Smirnoff stendur fyrir svakalegu partý á Gauk á Stöng um áramótin. Þann 31. desember koma fram Sean Danke (Grétar G) ásamt Ghozt á neðri hæð staðarins. Þema kvöldsins er himnaríki og helvíti og verður neðri hæð staðarins breytt í helvíti þar sem Sean Danke og Ghozt munu sjá um tóna helvítis á meðan Kiddi Bigfoot sér um himnaríkið á efri hæðinni. Smirnoff og Cult kynna: HEAVEN and HELL á Gauknum, gamlárskvöld. Englar og púkar fá djöfulegan...

Árslistar fyrir árið 2007 (22 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nú þegar árið 2007 er að lokum ættu flest allir plötusnúðar, tónlistarmenn og áhugamenn um danstónlist að vera búnir að setja niður á blað sín uppáhalds lög sem komu út á árinu. Hér fyrir neðan megiði senda inn ykkar eigin lista. Athugið, bæði er um að ræða plötur sem og lög. Techno.is verður með árslistaþáttinn sinn næstkomandi fimmtudag eða þann 22. desember næstkomandi. Hlustið á Flass FM eða á Flass.net - Árslisti Techno.is verður fluttur á flass 104,5 fimmtudaginn 24.janúar. Sendið...

Árslisti Flex á X-inu 97.7 (0 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Klúbbaþátturinn Flex mun loka árinu 2007 með stæl. Laugardagskvöldið 29. desember næstkomandi munu plötusnúðarnir Ghozt, Brunhein og Asli stikla á stóru yfir það helsta sem kom út á árinu ásamt því að ljóstra því upp hvaða lög rötuðu inn á listana hjá þeim. Við viljum biðja alla þá sem vilja skila inn lista að senda hann á flex@flex.is Þú getur skilað inn topp 10, topp 20, topp 50 eða topp 100 lista. Flex á X-inu 97.7 öll laugardagskvöld frá 22 til 24.

Progress:ve madness í Flex (7 álit)

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Tók þétta proggressive keyrslu í síðasta Flex. Flex 15.12.07 - Ghozt http://www.minnsirkus.is/Upload2/flex/thaettir/71_flex-20071512.mp3
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok