Nú hefur VolksWagen skotið okkur ref fyrir rass. Þeir hafa sent frá sér nýjan sportbíl. Svo kallaður Concept R. Vélin verður höfð í miðjunni og hann verður hafður afturhjóladrifinn. Þetta fann ég um bílinn á heimasíðu Autoexpress Hlaðinn með framúrskarandi stíl, tæknibyltingu, miðjuvél og afturhjóladrifi, ætlar Volkswagen að sanna að Þýska fyrirtækið er meira en traust og áreiðanleiki. Bíllinn verður með 265 hestafla 3.2-lítra v6 vél sem hægt er að finna í Golfinum, roadsterinn er það léttur...