Tveir hafnfirðingar ákváðu að breyta til og fóru til New York að freista gæfunnar. Þeir fengu vinnu í byggingariðnaðinum við háhýsi borgarinnar. Með þeim vann svertingi nokkur sem kenndi þeim vinnubrögðin. Dag einn hrapaði svertinginn til bana fram af einu háhýsinu. Vinnueftirlitið mætti á staðinn og yfirheyrði verkstjórann en hann vísaði þeim á hafnfirðinganna tvo. “Þeir unnu mest með honum”, sagði hann. Annar mannanna frá vinnueftirlitinu spurði hafnfirðingana hvað þeir gætu sagt sér um...