Ég hef verið að spá undanfarna daga, hvort þessi kreppa svo kölluð sem nú gengur yfir heimin, muni hafa áhrif á tónlistarheiminn. Þá sér í lagi dans/raf geirann af honum. nú þegar einn mesti talsmaður techno-sins á klakanum í denn er farinn að hyllast tech eða trance og talandi um að af sé það sem áður var, techno sé orðið að útþyntu drasli, minimal hefur sett svip sinn á senuna svo umm munar, electro húsið orðið að comersjal krappi. Mun technoið þá ná sér í hinn harða skráp og fornu dásemd,...