Hinn Íslenski riddarakross var afhentur með viðhöfn á Bessastöðum í dag, þeir sem gerðust svo heppnir að fá þessa miklu orðu voru eftirtaldir: Sigurður Demetz Franzson söngkennari var sæmdur stórriddarakrossi fyrir störf í þágu söngmenntunar. fálkaorðu, Ásbjörn Morthens tónlistarmaður fyrir framlag sitt til tónlistar. Berglind Ásgeirsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, fyrir störf í opinbera þágu og á alþjóðavettvangi Elín Rós Finnbogadóttir, Samhjálp kvenna í Reykjavík, fyrir störf að...