Heyrðu ég er hér með eitt stykki Marshall JCM800 1988 model, 50w og 300w Marshall 1960 4x12", til sölu. Þetta er einfalt, ég er að leita eftir tilboði í annaðhvort bæði saman eða í sitthvoru lagi. Í hausnum eru nýir lampar og með fylgja 2 ónotaðir alveg eins með. —– geirisk8 (at) mac (punktur) com - Sendið mér e-mail og ég get sent ykkur myndir og nánari upplýsingar. Ég tel þetta vera nóg í bili.