Jæja, er ekki kominn tími á að það verða stofnað áhugamál um gamla tónlist frá hinni einu sönnu Gullöld. Fyrir þá sem ekki vita er tímabilið frá u.þ.b. 1955-1975 nefnt gullöldin í tónlistarsögunni en á þessu tímabili voru uppi margar af bestu hljómsveitum sögunnar. Nægir þar að nefna Bítlana, Rolling Stones, Presley, Hendrix, Pink Floyd og svo mætti á áfram halda. Ég mun svo að sjálfsögðu bjóðast til að vera admin“ Og það er ekki of seint að bæta þínu nafni inn á svo þú getur bætt þér við...