Davidb: Það var mjög erfitt að geta gert einkennisstafi hennar þar sem ég sá þá bara á einni mynd á airliners.net . Allar hinar myndirnar voru teknar meðan vélin var á final annaðhvort á EGSS eða EKCH og þá var ljósmyndarinn alltaf lærra á jörðinni væntanlega heldur en vélin og vængurinn fyrir út af því. frikki8p: Þessir “skuggar” undir glugganum er eitthvað sem er kallað dirt eða drulla á íslensku. Eins og þú veist væntanlega verða bílar drullugir eftir smá tíma, well flugvélar verða líka drulluga