Já þannig er mál með vexti að ég er með eina noname media center tölvu hér við hliðiná mér og allt í lagi með það. Er síðan bara með þetta klassíska loftnets sjónvarp tengt aftaní tv tunerinn á henni, en síðan þegar það kemur að því að leita af rásum, þá finnur hún RÚV, 2 sendingar frá sýn og 2 frá stöð 2 í alveg fucked up lélegum gæðum, ég er líka búinn að reyna nýjasta frá K!TV en þar koma sömu ömurlegu gæðin, samt ef ég tengi beint inn í sjónvarpið þá koma náttúrulega fullkomin gæði, og...