V-Sync samstillir FPS og Vertical refreshrate á skjánum og notar afgangsorkuna til að mýkja upp myndina. Virkar þannig að ef þú ert að keyra skjáinn á 60Hz, þá nærðu mest 60FPS í CS en miklu mýkri mynd en ef þú værir með V-Sync stillt á off. Sama gildir um 75Hz, 85Hz, 100Hz, etc.. Þetta las ég einhversstaðar og tel alveg 95% líkur á að þetta passi, því ég hef gert nokkrar tilraunir með þetta og allar gengið upp. ;)<br><br>[.<a href="http://www.1337.is/">GEGT1337</a>.]<a...