Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

garcia
garcia Notandi frá fornöld 44 stig
Áhugamál: Golf

Voodoo Putter til solu! (1 álit)

í Golf fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Voodoo Putter til solu 35" putter center shaft serstok tour utgafa til solu ahugasamir senda mail a simmi_einar@hotmail.com. Hugsanlegt verd 7000 kr. Snilldar putter!!!

Nyji Titleist Driverin og 3 tred (1 álit)

í Golf fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Nuna rett i tessu var eg ad koma af aefingasvaedinu og thar fekk eg moguleika a ad profa nyja 905T og 905S their eru mjog svipadir nema their eru alveg eins og 983k er til 983e. Thad sem breyst hefur er ad thad er haerra flug a honum og adeins betra hljod beira boom en clik. Sama ma segja um 3 tred thad 904 er voda svipad 980F nema thetta er med somu breytingu haerra flug og svipad hljod og 905 driverinn. En thessi driver verdur til a markadi herna i usa 1 april en orruglega heima i a...

Gjafabréf til sölu! (0 álit)

í Golf fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Gjafabréf til sölu! Gjafabréf á flugferð til evrópu fyrir einn til einhvers af áfangastöðum flugleiða í evrópu. verð 15.000. kr Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Sigmundur Másson s: 8682772

Nyjung med titleist 983 driverinn!!! (21 álit)

í Golf fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Eg er busettur i Bandarikjunum og spila thar Haskolagolf og nuna nylega keypti eg mer 983 K driverinn med Aldila skafti. Thad skaft er buid ad breidast mjog fljot ut um atvinnumanna motaradirnar a sidasta halfa ari. En eg keypti mer thennan driver fyrir um 4 vikum og hef verid ad spila med honum nuna i hverri viku sidan eg fekk hann i hendurnar og eg er alveg viss um ad thetta se besta samsetning sem eg hef fundid i driverum. En eg hef att i vanadamalum sidast lidin ar thvi ed hef verid mjog...

Els vinnur Sony i bradabana!!! (1 álit)

í Golf fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nu rett i thessu var Ernie Els ad vinna Harrison Frazar a thridju braut i bradabana. Thetta er annad arid i rod sem Els vinnur thetta mot, en i fyrra vann hann Baddley a annari holu i bradabana. Verdur thetta ar einvigi milli V. Singh, Els og Woods? Garcia

Tiger Woods Valinn kylfingur arsins (8 álit)

í Golf fyrir 20 árum, 11 mánuðum
I gaer var tilkynnt hver var valinn kylfingur arsins a PGA mota rodinni. Tiger Woods var valinn kylfingur arsins, thetta er i sjotta skipti sem hann faer thann heidur. Tiger hafdi adeins nokkrum atkvaedum meira en Vijay Singh sem endadi i odru saeti i thessari kosningu. Hvad finnst folki um thetta er thetta rett? Mer finnst thetta rett Tiger var einfald lega betri en Vijay. Ad minu mati. Garcia

Q- School hja strakunum okkar!! (2 álit)

í Golf fyrir 21 árum
Strakarnir okkar attu erfidan dag i erfidu vedri, Rigningu og roki. Sigurpall spiladi mjog vel i dag og endadi a 5 undir pari i hringnum i dag er er samtals a 2 undir pari i 24- 30 saeti. Birgir Leifur spiladi ekki vel i dag og endadi hringin a 74 i dag og er a samtals 1 yfir i 51-58 saeti. Bjorgvin Sigurbergsson nadi ser ekki a strik i dag og spiladi a 75 hoggum og er samtals 3 yfir pari i 61-68 saeti. Efstu 33 saetinn komast afarm a naesta stig eda loka stigid. Eins og stadan er nuna tha...

Ertu forvitinn???? (0 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ef einhver vill vita hvad gerist i naesta thaetti endilega bara ad spyrja mig og eg mun svara thvi fyrir tha sem vilja! sendid bara msg!!!!!

Linkur a blogg hja Haskolagolfara i USA! (0 álit)

í Golf fyrir 21 árum, 3 mánuðum
http://pb.pentagon.ms/masson/

Precept 10,5 tommu poki til sölu!!!!!!!! (2 álit)

í Golf fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Precept stór kerru poki til sölu. Mjög lítið notaður poki 5 hringir spilaðir með honum. Selst ódýrt!! Hafið samband ef vantar nánari upplýsingar Garcia s:8682772

Búi'ð að fresta masters þangað til á morgun!! (3 álit)

í Golf fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það er búið að fresta 1 hringnum á masters þangað til á morgun! Þá verða leiknir 2 hringir á morgun! Hægt er að skoða allt um masters á masters.org Garcia

Birgir Leifur kominn í GKG (11 álit)

í Golf fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur frá Akranesi, er genginn til liðs við Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar. Aðspurður sagði Kylfingurinn ungi, sem allan sinn feril hefur spilað fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, að tími hefði verið kominn til að breyta um umhverfi og að margir þættir hafi spilað inn í þá ákvörðun sína að ganga í raðir GKG kylfinga. En hann vill koma sérstökum þökkum til Golfklúbbsins Leynis fyrir stuðninginn og samstarfið í gegnum árin. “Ég vissi af því...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok