Hæhæ, mig langaði að deila með ykkur nýjustu samsetningunni minni á tölvunni. Málið er að ég er rosalega fátækur maður og hef því ekki efni á nýjasta örgjörvanum en langaði í almennilega uppfærslu. Ég fór því þá leið að kaupa mér AMD Athlon XP Mobile 2600+ og byrjaði með S462 móðurborð sem ég átti og hafði verið með 1300Mhz Duron á. Ég hafði lesið mig soldið til um oc (overclocking) á netinu og fann þar trick til að hækka margfaldarann í biosnum umfram það sem hann leyfði. Ég þurfti að...