Fyrir mitt leyti þá hef ég prófað maxinn, maya 4 unlimited og sofimage, bæði 3D og xsi 2. Maxinn hef ég lært á og jú það er gott að nota hann, það er ekki erfitt að læra á hann og það myndi örugglega taka allmarga mánuði að mastera alla fídusana sem fylgja með maxinum. Aftur á móti þá hef ég rekist á það að oft þarf maður að notast við “3rd party” plugins s.s. þegar maður vill fá fullkomna stjórn yfir ljósunum og gera einhverjar kúnstir með camerur. Það er jú allt gott en í hófi. Með maya og...