ég er alveg sammála þessu , líka 1 það besta er það , að þeir sem nenna þessu áhugamáli skrifa oft fullt undir myndir sem mér finnst mjög gaman að lesa. ,,Hver ætlar að senda inn greinar, myndir og kannanir á áhugamálið á árinu 2006?'' ég er búinn að gera þetta allt :D