Ég var að fara senda mynd af honum þegar e-h var ný búinn að því demn =D En Tom Hanks er snilli og í þessari mynd ‘'The Ladykillers ’' leikur hann svo vel. Hann nær persónunni svo ótrúlega vel eins og allar aðrar myndir. En hann er 1 af mínum bestu leikurum. Forrest Gump, Apollo 13, Saving Private Ryan, The Green Mile, Cast Away, Band of Brothers, Catch Me If You Can, The Ladykillers, The Terminal, The Da Vinci Code Svo nátturlega Toy Story 1 og 2 , The Polar Express og Cars. En þarna leikur...