Hérna sjáum við fyrsta skot Columbiu sem skotið var upp í geim 12 apríl 1981. En þessi flaug fór 28 sinnum uppí geim en sprakk 1 febrúar 2003 yfir Texas á leiðinni niður til jarðar og létust þannig 7 geimfarar. En þessi flaug var 300.74 daga í geimnum, fór 4,808 sinnum kringum jörðina og flaug 125,204,911 mílur (201,497,772 km) í heild