pesónulega þá hef ég mikla reynslu af flugi, pabbi alltaf átt flugvél og unnið sem flugmaður útum allan heim. að flytja allt innanlandsflug kennsluflug og einkaflug til bikf er ekki hægt. það myndi krefjast mikilla breytinga á keflavíkurflugvelli og ekki eiginlegt. þeim einu sem hefur dottið þetta í hug eru alþingismenn sem vita ekkert um flug yfirleitt og íbúar sem eiga heima uppvið flugvöllinn og þola ekki “hávaðann”. mér fyndist að menn ættu að gleyma þessari umræðu strax, hún er asnaleg....